Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listamannaspjall með Gunnari Kr. Jónassyni í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 20. apríl kl. 15 verður listamannaspjall með Gunnari Kr. Jónassyni um verk hans á samsýningunni Sköpun bernskunnar, sem nú stendur yfir ...
Fullt út úr dyrum á opnum fundi starfsfólks SAk og þingmanna Norðausturkjördæmis
Starfsfólk Sjúkrahússins á Akureyri, SAk, efndi til fundar með þingmönnum NA-kjördæmis þann 12. apríl síðastliðinn. Berglind Ósk Guðmundsdóttir (D), ...
Háskólinn á Hólum hlýtur viðurkenningu fyrir framsækið og metnaðarfullt háskólastarf
Háskólinn á Hólum hlýtur Byggðagleraugu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra fyrir framsækið og metnaðarfullt starf. Námið við háskólann er sér ...
Fjögurra stjörnu hótel og stækkun Skógarbaðanna
Íslandshótel og fjárfestar tengdir Skógarböðunum hafa undirritað viljayfirlýsingu um hönnun, uppbyggingu og rekstur fjögurra stjörnu hótels við hlið ...
Fjögur úr KA í liði ársins
Í uppgjöri Unbrokendeildanna í blaki var kosið í lið ársins karla- og kvennamegin. KA á fjóra fulltrúa í liðum ársins auk þess að eiga besta erlenda ...
Þórsarar unnu á Ísafirði og mæta Fjölni í úrslitaleik um sæti í efstu deild
Handboltalið Þórs mætti Herði frá Ísafirði í oddaleik undanúrslita Grill 66 deildar karla í handbolta í gærkvöldi. Leikurinn fór fram á Ísafirði en f ...
Sigurður verður deildarforseti Viðskiptadeildar HA
Dr. Sigurður Ragnarsson hefur verið kosinn sem forseti Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri frá 1. júlí næstkomandi til tveggja ára. Þetta kemur fra ...
KEA eykur við hlut sinn í Norlandair
KEA hefur keypt rúmlega 21% hlutafjár í Norlandair og verður eftir viðskiptin stærsti hluthafi félagsins með 43% eignarhlut. Þetta kemur fram á vef K ...
Akureyrardætur söfnuðu 300 þúsund fyrir Hjartavernd og KAON
Hjólreiðahópurinn Akureyrardætur afhentu Hjartavernd Norðurlands og Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk upp á 150 þúsund krónur, hvoru fél ...
Þröstur Leó Íslandsmeistari í júdó
Þröstur Leó Sigurðsson úr KA gerði sér lítið fyrir og varð Íslandsmeistari í flokki undir 15 ára um helgina. Þetta kemur fram á heimasíðu KA.
Þar ...