Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Will Smith ánægður með hjartalaga umferðarljósin á Akureyri
Hollywood-stjarnan Will Smith er hrifinn af umferðarljósum Akureyrarbæjar en í myndbandi sem hann birti á Instagram á mánudaginn segist hann elska hj ...
Hagnaður Norðurorku árið 2023 var 629 milljónir króna
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 23. apríl 2024. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakka ...
Fréttavakt: Reynir við heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli
Japanskur skíðastökkvari mun reyna að slá heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli á Akureyri þennan morguninn. Viðburðurinn er á vegum orkudrykkjarisan ...
Helga María ráðin forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri
Helga María Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri. Helga hefur starfað fyrir HA síðan ári ...
Sýn á Akureyri í Deiglunni
Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 13.00 laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í g ...
Vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á andláti konu á Akureyri
Karlmaður var í gærkvöld úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á andláti konu í íbúð í fjölbýlishúsi í Naustahverfi á Akureyri. Maðu ...
Fyrsti sumardagur í Sigurhæðum á Akureyri
Klukkan 13 á sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 25. apríl nk mæta Egill Logi og Þorbjörg og kynna eigin verk í Pastel ritröð. Verkin komu fersk úr Prent ...
„Megináherslan að skemmta fólki með fróðleik og húmor“
Björn Grétar Baldursson, sem heldur úti Pabbalífinu á samfélagsmiðlum, er gestur í áttunda þætti af Stefnumóti með Hörpu á KaffiðTV. Horfðu á þáttinn ...
Katrín Björg nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum hjá Visku
Katrín Björg Ríkarðsdóttir er nýr sérfræðingur í kjara- og réttindamálum hjá Visku - stéttarfélagi, stærsta aðildarfélagi BHM. Þetta kem ...
Hálfs árs fangelsi fyrir að lykla bíla á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt karlmann sem búsettur er á Akureyri í hálfs árs fangelsi fyrir að hafa valdið skemmdum á lakki 3 ...