Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Engin jarðgöng til Hríseyjar, Billy Joel spilaði ekki á Græna Hattinum og Elko mun ekki stofna flugfélag
Það verða ekki byggð jarðgöng til Hríseyjar á næstunni eins og greint var frá hér á Kaffið.is í gær. Um var að ræða svokallað aprílgabb en í gær var ...
Upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur birt upplýsingar um veður og færð á Norðurlandi eystra í dag á Facebook síðu sinni sem má sjá hér að neðan. Stöð ...
88 dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri
88 einstaklingar hafa dvalið í Kvennaathvarfinu á Akureyri frá opnun þess fyrir fjórum árum, 46 konur og 42 börn. Þetta kemur fram í umfjöllun á vef ...
Skíðakona flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri eftir snjófljóð
Björgunarsveitir á Norðurlandi og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kallaðar út á fjórða tímanum í gær eftir tilkynningu um að snjóflóð við Þveráröxl í ...
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Heiða Björk Vilhjálmsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl kl. 17-17.40 heldur Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, safnfræðslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri, Þriðjudagsfyrirlestur ...
Nýr samningur Freyvangsleikhússins og Eyjafjarðarsveitar
Laugardagskvöldið 23.mars 2024 skrifaði Freyvangsleikhúsið undir rekstrarsamning við Eyjafjarðarsveit um afnot af húsinu Freyvangi.
„Það að hafa ö ...
Starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar
Menningarfélag Akureyrar hefur auglýst starf leikhússtjóra Leikfélags Akureyrar laust til umsóknar. Leikfélag Akureyrar er leiklistarsvið Menningarfé ...
Kvennalið Þórs heiðrað
Kvennalið Þórs í körfubolta sem heillað hefur fjöldann upp úr skónum undanfarna daga var kallað inn á gólfið í leikhléi í leik Þórs og Skallagríms í ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Stjórn Þórs/KA hefur samið við bandaríska markvörðinn Shelby Money um að ganga í raðir félagsins. Unnið er að frágangi og umsóknum varðandi félagaski ...
Sérnám í hjúkrun við Sjúkrahúsið á Akureyri
Leiðsagnarár til sérfræðiviðurkenningar eða „sérnám“ í hjúkrun er nú í boði árlega á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Markmið sérnáms er að hjúkrunarfræðinga ...