Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri: Guðrún Hadda Bjarnadóttir
Þriðjudaginn 9. apríl kl. 17-17.40 heldur Guðrún Hadda Bjarnadóttir, handverks- og myndlistarkona, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri un ...
Rekstur Akureyrarbæjar jákvæður um 436 milljónir
Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2023 var lagður fram í bæjarráði í dag. Rekstur samstæðunnar gekk vel og nokkru betur en gert hafði verið ráð ...
Ánægjulegar heimsóknir bæjarstjóra í leik- og grunnskóla
Síðustu vikurnar hefur Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri heimsótt alla leik- og grunnskóla sveitarfélagins til þess að spjalla við starfsfólk og nem ...
„Mikilvægt að halda í þessa sögu“
Í þætti vikunnar af Í Vinnunni með Jóhanni Auðunssyni kíkir hann í þriðja, og síðasta skipti, í Plastiðjuna Bjarg. Horfðu á þáttinn í heild í spilara ...
Opinn fundur í Hofi um átakið Saman gegn sóun
Umhverfisstofnun hefur verið falið að endurskoða stefnu stjórnvalda um úrgangsforvarnir - Saman gegn sóun. Mikilvægur liður í þeirri vinnu er að ...
Áhöfn Snæfells safnaði nærri hálfri milljón króna í Mottumars
Áhöfn Snæfells EA-310, frystitogara Samherja, tók þátt í Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátaki Krabbameinsfélags Íslands. Í upphafi var stefnan set ...
Rún Viðburðir kynna – Minningartónleikar Jaan Alavere
Minningartónleikar Jaan Alavere verða haldnir í Akureyrarkirkju núna á fimmtudaginn 4. apríl, en þá hefði Jaan orðið 55 ára gamall.
Jaan Alavere ...
„Allir eru að gera sitt besta“
Akureyrarbær hefur birt upplýsingar um snjómokstur í bænum á vef sínum. Fjöldi tækja er í notkun á vegum bæjarins og verktaka eftir snjókomu síðustu ...
Afkoma Stefnu aldrei verið meiri
Tekjur Stefnu hugbúnaðarhúss jukust um ríflega 28 prósent á milli ára og námu 755 milljónum króna árið 2023, sem var 20 ára afmælisár hugbúnaðarfyrir ...
Ásthildur telur þörf á göngum
Ástihildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrar, segir í Facebook-færslu að það þurfi að fara að huga alvarlega að jarðgöngum milli Eyjafjarðar og Ska ...