Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Króli snýr aftur í Samkomuhúsið
Kristinn Óli Haraldsson leikur Baldur í söngleiknum Litla Hryllingsbúðin sem Leikfélag Akureyrar setur upp í haust!
„Ég get ekki beðið eftir því a ...
Hörður styrkir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis
Hörður Óskarsson færði Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis, Kaon, 505 þúsund krónur á dögunum. Þetta kemur fram í frétt á vef Kaon.
„Hörður ...
Fjórflokkun við heimahús á Akureyri
Sumarið 2024 verða innleidd ný skref í flokkun úrgangs hjá Akureyrarbæ. Safnað verður fjórum fjórum flokkum við hvert heimili í bænum: blönduðum úrga ...
Leikfélag Akureyrar auglýsir eftir leikkonum í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni
Leikfélag Akureyrar leitar að leikkonu í hlutverk Auðar í Litlu Hryllingsbúðinni en söngleikurinn verður frumsýndur í Samkomuhúsinu í október 2024!
...
Tónlistin tekur völdin um helgina í Menningarhúsinu Hofi
Það er nóg um að vera í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nú um helgina. Í kvöld flytja ÞAU tónleikaveislu í Hofi. ÞAU flytja nýja og spennandi tónlist ...
Háskólanám í heyrnarfræðum í fyrsta sinn hér á landi
Í lok febrúar skrifaði Stefán Guðnason, forstöðumaður Símenntunar Háskólans á Akureyri undir samning ásamt Heyrnar- og talmeinastöð Íslands (HTÍ) og ...
Skýr markmið og þrautseigja skila árangri – Saga um gefandi samstarf
Gústaf Baldvinsson framkvæmdastjóri Seagold Ltd., sem er sölufélag Samherja í Bretlandi, skrifar hér um skemmtilegt og gefandi samstarf við Dag Bened ...
20 umsóknir um starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar
Alls bárust 20 umsóknir um starf sviðsstjóra velferðarsviðs Akureyrarbæjar sem auglýst var laust til umsóknar í mars. Umsóknarfrestur var til og með ...
Netöryggi og töfrar með Lalla töframanni
Vikuna 15. til 19. apríl mun Lalli Töframaður heimsækja grunnskóla í Akureyri með Snjallvagninn sem er fræðsluverkefni knúið af Huawei og Insight í s ...
Góðgerðar- og menningarkaffihús í Síðuskóla á Barnamenningarhátíð
Á morgun, fimmtudaginn 11. apríl, verður 5. bekkur í Síðuskóla á Akureyri með Góðgerðar- og menningarkaffihús hér í Síðuskóla milli klukkan 16:00 og ...