Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Urður, Þórey, Katrín Mist og Jónína Björt leika í Litlu Hryllingsbúðinni
Leik- og söngkonurnar Þórey Birgisdóttir, Jónína Björt Gunnarsdóttir, Katrín Mist Haraldsdóttir og Urður Bergsdóttir leika í söngleiknum Litla Hrylli ...
Útskrift nemenda úr Sjávarútvegsskóla GRÓ
Útskrift 25. árgangs nemenda Sjávarútvegsskóla GRÓ fór fram miðvikudaginn 15. maí í hátíðarsal Hafrannsóknastofnunar í Hafnarfirði. Í ár voru 10 af þ ...
Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hofi
Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti heldur tónleika í Menningarhúsinu Hofi 6. júlí og miðasala er hafin!
Ásgeir Trausti fer einsamall um Ísland í sum ...
„Finnst þetta vera eitt lýðræðislegasta formið í listinni“
Í áttunda þætti af Í vinnunni kíkir Jóhann Auðunsson í heimsókn til listamannsins Guðmundar Ármanns Sigurjónssonar, G. Ármann. Guðmundur býr og starf ...
Nýjar samræmdar símareglur í grunnskólum Akureyrar
Starfshópur um símanotkun í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur lagt fram nýjar samræmdar símareglur sem taka gildi næsta skólaár. Í þessu skrefi felst ...
Nýr tengigangur tilbúinn fyrir ársfund SAk
Verið er að leggja lokahönd á vinnu við nýjan tengigang sem tengir saman A, C og D byggingu Sjúkrahússins á Akureyri. Vinnan hófst 2022 og byggingarf ...
Mara Mars opnar sýningu í Deiglunni
Mara Mars, Gestalistamaður Gilfélagsins í maí, opnar sýningu í Deiglunni föstudagskvöldið 24.maí klukkan 19.30 og stendur opnunin til 21.30. Sýningin ...
Hverfafundir á Akureyri árið 2024
Akureyrarbær boðar til hverfafunda í öllum skólahverfum bæjarins. Tveir fundir verða haldnir í þessari viku og þráðurinn síðan tekinn upp aftur næsta ...
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðilum til að annast rekstur á veitingastofu
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar eftir aðila/aðilum til að annast rekstur á veitingastofu í húsnæði Amtsbókasafnsins, frá 1. júlí 2024 til þriggja ár ...
Listasumar 2024 haldið 6. júní til 20. júlí
Listasumar 2024 verður haldið 6.júní - 20.júlí. Dagskrá hátíðarinnar verður birt fljótlega á heimasíðu Listasumars www.listasumar.is
Hægt er að sæ ...