Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Rauði krossinn og Drífa Helgadóttir fá Mannréttindaviðurkenningu Akureyrarbæjar
Rauði krossinn við Eyjafjörð og Drífa Helgadóttir fengu Mannréttindaviðurkenningu Akureyrarbæjar á Vorkomu bæjarins sem fer fram í Listasafninu á Aku ...
Ódýrara að millilenda í London en að fljúga beint frá Akureyri til Reykjavíkur
Ingibjörg Isaksen, þingmaður Framsóknar, ræddi við Þorgeir Ástvaldsson um hækkun flugverði innanlands í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis í gær. Ing ...
Stökk Kobayashi gildir ekki sem heimsmet
Japanski skíðastökkvarinn Ryoyu Kobayashi stökk í gær 291 metra í Hlíðarfjalli á Akureyri sem er töluvert lengra en núgildandi heimsmet í skíðastökku ...
Banaslys á Eyjafjarðabraut eystri
Alvarlegt umferðarslys varð á Eyjafjarðabraut eystri , skammt norðan við Laugaland skömmu eftir klukkan 13:00 í gær. Þarna hafði bíll lent út af og v ...
Samherji og Ice Fresh Seafood áberandi á stærstu sjávarútvegssýningu heims
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði þriðjudaginn 23. apríl. Sýningin er sú stærsta sinnar tegundar í heimi ...
Will Smith ánægður með hjartalaga umferðarljósin á Akureyri
Hollywood-stjarnan Will Smith er hrifinn af umferðarljósum Akureyrarbæjar en í myndbandi sem hann birti á Instagram á mánudaginn segist hann elska hj ...
Hagnaður Norðurorku árið 2023 var 629 milljónir króna
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 23. apríl 2024. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakka ...
Fréttavakt: Reynir við heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli
Japanskur skíðastökkvari mun reyna að slá heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli á Akureyri þennan morguninn. Viðburðurinn er á vegum orkudrykkjarisan ...
Helga María ráðin forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri
Helga María Pétursdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður Fjármála og greiningar hjá Háskólanum á Akureyri. Helga hefur starfað fyrir HA síðan ári ...
Sýn á Akureyri í Deiglunni
Paul Landon gestalistamaður Gilfélagsins í apríl opnar sýningu sína í Deiglunni kl. 13.00 laugardaginn 27. apríl. Hann býður gestum sýningarinnar í g ...