Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

SÁÁ opnar nýja göngudeild á Akureyri
SÁÁ hefur opnað nýja göngudeild á annarri hæð að Hvannavöllum 14 á Akureyri í húsnæði Sálfræðiþjónustu Norðurlands.
Þar býður SÁÁ upp á ráðgjöf o ...

Listasafnið á Akureyri – Þriðjudagsfyrirlestur: Snæfríður Sól Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 8. október kl. 17-17.40 heldur leikstjórinn og listakonan Snæfríður Sól Gunnarsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftin ...

Nemendur í vélstjórn komust í feitt
Nemendum í vélstjórn við Verkmenntaskólann á Akureyri gafst nýverið kostur á að fylgjast með endurbótum á sveifarási frystitogarans Snæfells EA, sem ...

Friðarstund í Hrísey
Á morgun, sunnudaginn 6. október, verður haldin friðarstund í Hrísey. Farið verður með ferjunni frá Árskógsströnd klukkan 13:30 og svo verður gengið ...

Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...

Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey
Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...

Staðan eftir víðtækar rafmagnstruflanir í gær
Klukkan 14:05 í gær 2. október komst rafmagn aftur á eftir stóra truflun sem varð í flutningskerfi Landsnets. Þrátt fyrir að náðst hafi að byggja upp ...

Hárkollugluggi í tilefni af Bleikum október
GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sý ...

Egils Appelsín snýr aftur framan á Þórstreyjuna
Knattspyrnudeild Þórs og Ölgerðin hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að Ölgerðin verður einn af aðal styrktaraðilum knattspyrnudeilda ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands 10 ára í dag
HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi þann 1. október 2014.
Stofnunin varð til v ...