Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Hamingja íbúa mest í Skagafirði, Snæfellsnesi og á Héraði
Hamingja íbúa í Skagafirði, á Snæfellsnesi og á Héraði mælist mest á landinu í nýrri íbúakönnun landshlutanna. Íbúar Stranda og Reykhóla ásamt Vestur ...
Minningarbekkur um Magnús og Bangsa
Nú á dögunum var Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri færður bekkur til minningar um þá félaga Magnús og kisann hans Bangsa, fyrrum íbúa á Hlíð. Þetta ...
Auður, Lilja og Stefán í landsliðsverkefni í strandblaki
Þrír fulltrúar frá KA munu spila fyrir Íslands hönd á strandblaksmóti á vegum NEVZA í Manchester í Englandi 24. til 28. júní næstkomandi. Ísland send ...
Akureyri verður að svæðisborg
Með nýrri borgarstefnu fyrir Ísland er ætlunin að gera Akureyri að svæðisborg. Stefnan hefur verið til mótunar hjá starfshópi innviðaráðherra og á þe ...
153 milljóna hagnaður Skógarbaðanna
Skógarböðin við Akureyri veltu 787 milljónum á rekstrarárinu 2023 og hagnaðurinn var 153 milljónir. Aðstaðan var opnuð fyrir gestum í maí 2022 en á þ ...
66 nýir rampar á Akureyri
66 nýir rampar hafa verið settir upp á Akureyri undanfarna vikur en vinnuflokkur sem starfar við átakið Römpum upp Íslands hefur unnið hart við það a ...
Villi Jr. heimsótti Braggaparkið
Villi Jr. heimsótti Braggaparkið á Akureyri á dögunum fyrir hönd KaffiðTV. Villi sýndi listir sínar á hjólabretti og fékk leiðbeiningar frá starfsfól ...
HSN skiptir yfir í rafbíla – „Verulegur fjárhagslegur og umhverfislegur ávinningur af orkuskiptum“
Rafbílastöðin og Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) hafa undirritað samkomulag með Rafbílastöðinni undir yfirheitinu Flotastjórnun til framtíðar se ...
Sauna- og infrarauðir klefar vígðir í sundlauginni í Hrísey
Sundlaugin í Hrísey fagnar 60 ára afmæli um þessar mundir og í tilefni þess ásamt því að liðin eru 16 ár frá vígslu Íþróttamiðstöðvarinnar var boðið ...
Sendiherra Þýskalands opnaði sýningu á Íslandskortum
Sendiherra Þýskalands, Clarissa Duvigneau, opnaði sýninguna Einstök Íslandskort 1535-1849 – Schulte landakortin á Minjasafninu á Akureyri í síðustu v ...