Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

„Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“
Í vetur mun Kaffið.is kynnast nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri og birta vikuleg viðtöl hér á vefnum. Una M. Eggertsdóttir, forseti nemand ...

Þriðji sigur Þórsara í röð
Karlalið Þórs í handbolta vann í gær góðan sigur á Selfossi í fjórðu umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í rö ...

KA/Þór á toppinn
Handboltalið KA/Þór vann toppslag gegn HK í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Leiknum lauk með 27-24 sigri KA/Þór sem er í toppsæti deildar ...

Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Þriðjudaginn 15. október kl. 17-17.40 heldur sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni  ...

Aflið formlega komið í loftið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna.
Styrkja.is er síða se ...

Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og ...

Sandra María í landsliðshópnum
Sandra María Jessen er í landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem tilkynntur var nú í vikunni. Þorsteinn H. Halldórsson landsliðsþjálf ...

Vongóð um að farsæl lausn finnist fyrir Grímeyinga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, fundaði í dag með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, Ingibjörgu Isaksen, alþingisma ...

KA Íslandsmeistarar í fótbolta í 2. flokki karla
Strákarnir í 2. flokki KA í fótbolta tryggðu sé Íslandsmeistaratitilinn í gær með 2-1 sigri á heimavelli gegn Stjörnunni. Bæði lið gátu unnið Íslands ...

Sigrún Stella Þorvaldsdóttir hlaut verðlaun fyrir lokaverkefni sitt
Um liðna helgi fór fram útskrift nemenda við UHI – University of Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar 10 útskriftarnema úr MBA-náminu. Ein þe ...