Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Verk Ingibjargar Sigurjónsdóttur og Ragnars Kjartanssonar á Sýningu ársins 2024 í Sigurhæðum
Á mæðradaginn, sunnudaginn 12. maí klukkan 13
opnar Sýning ársins 2024 í Menningarhúsi í Sigurhæðum á Akureyri.
Myndlistarmennirnir og hjónin Ing ...
KA Íslandsmeistari þriðja árið í röð
KA er Íslandsmeistari í blaki kvenna þriðja árið í röð eftir stórkostlegan 2-3 endurkomusigur á liði Aftureldingar í Mosfellsbæ. Um var að ræða fjórð ...
Gunnar fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða
Gunnar Frímannsson sjálfboðaliði Eyjafjarðardeildar Rauða krossins á Íslandi fékk heiðursviðurkenningu sjálfboðaliða á aðalfundi Rauða krossins á Ísl ...
Hængsmót, Íslandsmót og afhending á nýjum bíl
Lionsklúbburinn Hængur heldur sitt árlega Hængsmót dagana 3. og 4. maí. Mótið fer nú fram í 41. skipti en það hefur verið árlegt í starfsemi klúbbsin ...
Skúli Bragi nýr sviðsstjóri SAFT – Netöryggismiðstöðvar Íslands
Skúli Bragi Geirdal, sérfræðingur í miðlalæsi hjá Fjölmiðlanefnd er nýr sviðsstjóri SAFT - Netöryggismiðstöðvar Íslands (Safer Internet Center á Ísla ...
Vel yfir 87 þúsund gestir í Hlíðarfjalli í vetur
Síðasta laugardag lauk formlegri opnun Hlíðarfjalls þennan veturinn á lokadegi Andrésar Andarleikanna sem tókust frábærlega með metþátttöku. Skíðasvæ ...
Ólöf Ása Benediktsdóttir ráðin skólastjóri Hrafnagilsskóla
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur ákveðið að ráða Ólöfu Ásu Benediktsdóttur í stöðu skólastjóra Hrafnagilsskóla og mun hún taka formlega við stö ...
43 listamenn sýna í Hofi
Forðabúr hjartans – Sýning 43 félaga í Myndlistarfélaginu opnar laugardaginn 4. maí í Menningarhúsinu Hofi.
Á Akureyri og nágrenni star ...
Vilborg Þórðardóttir og Skógarböðin fengu Umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar
Þann 29.apríl afhenti Atvinnu- og umhverfisnefnd tvenn umhverfisverðlaun, annarsvegar í flokki einstaklinga og hinsvegar í flokki atvinnustarfsemi.
...
Fiðringur haldinn í þriðja sinn
Fiðringur á Norðurlandi verður haldinn í HOFI þriðja sinn þann 8. maí kl 20. Skrekkur í Reykjavík og Sjálftinn á Suðurlandi eru fyrirmyndir Fiðrings ...