Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Eyjafirði í síðustu viku, nánar tiltekið í Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppi og Gr ...

Þriðjudagsfyrirlestur: Yuliana Palacios
Þriðjudaginn 29. október kl. 17-17.40 heldur Yuliana Palacios Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni Boreal Screendance Festival.& ...

Natalia Lalic til Þórsara
Körfuboltakonan Natalia Lalic er gengin til liðs við Þór og mun leika Þórsliðinu í Bónusdeildinni í körfubolta í vetur. Þetta kemur fram í tilkynning ...

Sannkölluð nýsköpunarstemning á Strikinu
Frábær stemning myndaðist á kynningarviðburði Gulleggsins sem haldinn var í veislusalnum á Strikinu á Akureyri fyrr í mánuðinum en viðburðurinn var h ...

Hvernig verður Akureyri árið 2030?
Fimmtudaginn 31. október verður opinn kynningarfundur um skipulagsmál á Akureyri haldinn í Menningarhúsinu Hofi. Hvað er á döfinni í skipulagi b ...

Jólatorg í miðbæ Akureyrar
Sú nýbreytni verður tekin upp á aðventunni á Akureyri í ár að sérstakt Jólatorg með ýmsum jólalegum söluvarningi verður sett upp á Ráðhústorgi. Jólat ...

Samherji varið meira en 100% af hagnaði dótturfélaga til fjárfestinga í rekstri undanfarin ár
Á síðustu fimm árum hafa Samherji Ísland og Samherji fiskeldi varið meira en eitt hundrað prósentum hagnaðar í fjárfestingar beint í rekstri félagann ...

Alþjóðleg stuttmyndahátíð haldin á Akureyri í annað sinn
Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Lights - Fantastic Film Festival verður haldin í annað sinn á Akureyri dagana 31. október - 3. nóvember næstkom ...

„Helsti kosturinn auðvitað að skólinn er staddur í nafla alheimsins, á Akureyri“
Kári Gautason, knattspyrnumaður og nemi í iðnaðar- og orkutæknifræði, er annar viðmælandi Kaffið.is í nýjum lið þar sem við fáum að kynnast fólkinu í ...

Upplyfting geðdeildar SAk
Miðvikudaginn 17. október var haldið opið hús á endurbættri geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) þar sem samstarfsfólki og gestum gafst tækifæri t ...