Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Umsóknum við Háskólann á Akureyri fjölgar um 20 prósent á tveimur árum
Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út miðvikudaginn, 5. júní. Samtals bárust 2.024 umsóknir sem er 7% fjölgun frá því í fyrra og fr ...
Höldur-Bílaleiga Akureyrar styður Velferðarsjóð Eyjafjarðar
Verkefni tengd samfélagslegri ábyrgð hjá Höldi-Bílaleigu Akureyrar eru mörg og skipa veigamikinn sess í rekstrinum. Fyrirtækið tekur samfélagslega áb ...
Kristín Jónsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2024
Háskólahátíð — brautskráning frá Háskólanum á Akureyri fer fram dagana 14. og 15. júní í Hátíðarsal Háskólans á Akureyri. Athöfnunum verður einnig st ...
Þór/KA semur við Hildi Önnu Birgisdóttur
Stjórn Þórs/KA hefur samið við Hildi Önnu Birgisdóttur (2007) til næstu þriggja ára, út árið 2026, en þetta er fyrsti leikmannasamningur hennar á fer ...
Sandra María best eftir fyrstu sex leikina
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen var besti leikmaður Bestu deildarinnar í fótbolta í apríl og maí samkvæmt einkunnargjöf Morgunblaðsins. Sandra h ...
Símafrí í grunnskólum Akureyrarbæjar tekur gildi í ágúst
Símanotkun nemenda í grunnskólum Akureyrarbæjar hefur verið til umræðu upp á síðkastið. Starfshópur á vegum Akureyrarbæjar starfaði á tímabilinu nóve ...
Fékk blómvönd frá bæjarstjórn á 100 ára afmælinu
Sólveig Elvina Sigurðardóttir fagnaði 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn og fékk fallegan blómvönd frá bæjarstjórn Akureyrar af því tilefni. Sólveig f ...
Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja í sumar
Frá og með mánudeginum 3. júní og út ágúst verður göngugatan á Akureyri lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef ...
Forsetakosningar á Akureyri
Akureyrarbær hefur birt á vef sínum allar upplýsingar fyrir komandi forsetakosningar næsta laugardag, 1. júní 2024. Kjörstaðir í Akureyrarbæ eru í Ve ...
Um auðugan garð að gresja – Forsetjaframbjóðendur svara könnun Lystigarðsins
Forsetaframbjóðendur tóku þátt í könnun Lystigarðsins á Akureyri á plöntu- og garðyrkjuþekkingu. Svörin birtust í grein á vef Lystigarðsins sem má sj ...