Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Búast má við að vindur mælist í stormstyrk norðan til á landinu í dag
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi auk Miðhálendisins í dag. Veðurstofan spái þrettán til 23 metrum á sekún ...
Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024
Verkefnið Göngum í skólann 2024 var sett hátíðlega í Brekkuskóla í gær. Þetta er í átjánda sinn sem verkefnið er sett hér á landi. Verkefninu er ætla ...
atNorth kynnir nýtt risagagnaver í Danmörku með möguleika á endurnýtingu varma
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth kynnir sitt stærsta gagnaver til þessa í bænum Ølgod í Varde á Vestur Jótlandi í Danmörku. Gagnav ...
Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki
Vel heppnaðri Akureyrarvöku, afmælishátíð Akureyrarbæjar, er nú lokið. Hápunktur helgarinnar voru magnaðir stórtónleikar á Ráðhústorgi þar sem einval ...
Þórsarar á Íslandsmóti félagsliða í pílukasti
Íslandsmót í liðakeppni í pílukasti fór fram sunnan heiða um helgina. Keppt var í tvímenning, einmenning og liðakeppni. Fjögur karlalið og tvö kvenna ...
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra sem mun taka gildi um áramót, en gildandi áætlun gildir út árið 2024. Boðið verður u ...
Nýir læknar til starfa á Kristnesspítala
Kristrún Erla Sigurðardóttir sérfræðingur í heimilislækningum og Valgerður Þorsteinsdóttir sérfræðingur í öldrunarlækningum hafa verið ráðnar til sta ...
From Ukraine with Love – Óperutónleikar á Akureyri
Úkraínska sópransöngkonan Anastasiia Andrukhiv mun halda tónleika á Akureyri þann 8. september næstkomandi. Anastasiia hefur á undanförnum misserum, ...
Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans
Mánudaginn 26. ágúst var haldinn fundur um framtíð Flugklasans Air 66N, með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi. Fundarboð var sent til allra sveit ...
UFA bikarmeistarar 15 ára og yngri
Lið Ungmennafélags Akureyrar (UFA) varð bikarmeistari 15 ára og yngri þegar bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram á Kópavogsvelli á dögu ...