Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Friðarstund í Hrísey
Á morgun, sunnudaginn 6. október, verður haldin friðarstund í Hrísey. Farið verður með ferjunni frá Árskógsströnd klukkan 13:30 og svo verður gengið ...
Snýr heim og tekur við rekstri Hríseyjarbúðarinnar
Gabríel Ingimarsson hefur tekið við stöðu rekstrarstjóra Hríseyjarbúðarinnar og snýr aftur í heimabyggð eftir nokkurra ára fjarveru með viðkomu í Rey ...
Jenný Gunnarsdóttir ráðin verkefnastjóri Fjölmenntar hjá Símey
Jenný Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa hjá SÍMEY sem verkefnastjóri Fjölmenntar og einnig hefur hún á sinni könnu skipulagningu nýs tilraun ...
Staðan eftir víðtækar rafmagnstruflanir í gær
Klukkan 14:05 í gær 2. október komst rafmagn aftur á eftir stóra truflun sem varð í flutningskerfi Landsnets. Þrátt fyrir að náðst hafi að byggja upp ...
Hárkollugluggi í tilefni af Bleikum október
GLUGGINN í Hafnarstræti 88, vinnustofu myndlistarkonunnar Brynju Harðardóttur Tveiten sýnir þessa dagana heklaðar og prjónaðar hárkollur og húfur. Sý ...
Egils Appelsín snýr aftur framan á Þórstreyjuna
Knattspyrnudeild Þórs og Ölgerðin hafa gert með sér samstarfssamning sem felur í sér að Ölgerðin verður einn af aðal styrktaraðilum knattspyrnudeilda ...
Heilbrigðisstofnun Norðurlands 10 ára í dag
HSN á 10 ára starfsafmæli í dag, en stofnunin varð til við sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi þann 1. október 2014.
Stofnunin varð til v ...
Guðmundur Vignisson nýr samfélagslögreglumaður á Norðurlandi eystra
Guðmundur Vignisson hefur verið ráðinn í stöðugildi samfélagslögreglumanns hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra. Embættið hefur fengið fjárveitingu t ...
Súlur stálgrindarhús ehf. vinnur að uppsetningu á nýrri vélaskemmu í Hlíðarfjalli
Fyrirtækið Súlur Stálgrindarhús ehf. er dótturfyrirtæki Slippsins Akureyri sem stofnað var fyrir ári síðan. Undanfari stofnunar fyrirtækisins var við ...
Þórsstelpur tryggðu fyrsta titil Þórs í körfubolta í tæp 50 ár
Kvennalið Þórs í körfubolta vann í kvöld sögulegan sigur á móti Keflavík. Liðið tryggði sér titilinn Meistarar meistaranna með sigrinum og unnu þar m ...