Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Aflið formlega komið í loftið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna.
Styrkja.is er síða se ...
Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og ...
Sandra María í landsliðshópnum
Sandra María Jessen er í landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem tilkynntur var nú í vikunni. Þorsteinn H. Halldórsson landsliðsþjálf ...
Vongóð um að farsæl lausn finnist fyrir Grímeyinga
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, fundaði í dag með Höllu Björk Reynisdóttur, forseta bæjarstjórnar, Ingibjörgu Isaksen, alþingisma ...
KA Íslandsmeistarar í fótbolta í 2. flokki karla
Strákarnir í 2. flokki KA í fótbolta tryggðu sé Íslandsmeistaratitilinn í gær með 2-1 sigri á heimavelli gegn Stjörnunni. Bæði lið gátu unnið Íslands ...
Sigrún Stella Þorvaldsdóttir hlaut verðlaun fyrir lokaverkefni sitt
Um liðna helgi fór fram útskrift nemenda við UHI – University of Highlands and Islands. Símenntun HA átti þar 10 útskriftarnema úr MBA-náminu. Ein þe ...
Sagði upp vinnunni til að elta drauminn og gefur nú út sitt fyrsta lag
Ágúst Þór Brynjarsson, 25 ára tónlistarmaður búsettur á Akureyri, gefur út sitt fyrsta lag 18. október næstkomandi. Lagið heitir Með þig á heilanum o ...
Færði Lystigarðinum 1 milljón króna að gjöf
Reynir Gretarsson sem rekur veitingastaðinn Lyst í Lystigarði Akureyrar færði morgun Akureyrarbæ 1 milljón króna að gjöf sem hann vonar að nýtist vel ...
AtNorth færði VMA stýritöflu að gjöf
Árni Björnsson, stöðvarstjóri gagnaversfyrirtækisins atNorth á Akureyri, kom ásamt sínu fólki færandi hendi í VMA sl. föstudag og færði skólanum/rafi ...
Best heppnaða og fjölmennasta Pollamót Þórs í körfuknattleik
Pollamót Þórs í körfuknattleik fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri 4. og 5. október. Aldrei hafa fleiri lið verið skráð til leiks (31) eða keppendu ...