Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Jón Stefán Jónsson ráðinn sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar
Jón Stefán Jónsson, hefur verið ráðin sem íþróttafulltrúi Dalvíkurbyggðar. Jón er með BA – gráðu í fjölmiðlafræði frá Háskólanum á Akureyri og knatts ...
Má fjársýslan semja við Rapyd?
Gunnar Már Gunnarsson og Sindri Kristjánsson skrifa:
Bæði ísraelsk yfirvöld og vopnaðir hópar Hamas og Palestínumanna hafa, síðan frá 7. október, ...
Akureyrarklíníkin formlega stofnuð
Með Akureyrarklíníkinni er í fyrsta sinn á landsvísu og jafnvel í heiminum möguleiki á heildstæðari þjónustu á vegum hins opinbera fyrir ME sjúkling ...
Hundagerði sett upp í Hrísey
Hundagerði hefur verið girt af ofan við Áhaldahúsið í Hrísey. Svæðið er rúmlega 3000 fermetrar að stærð. Lausaganga hunda er með öllu bönnuð í Hrísey ...
Dagur Árni valinn í úrvalslið eftir flotta frammistöðu með landsliðinu
Handboltakappinn Dagur Árni Heimisson frá KA var í gær valinn í úrvalslið Evrópumeistaramótsins í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri. Dagur ...
Formleg opnun fjölskylduheimilis á Akureyri
Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, og Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, opnuðu í gær með formlegum hætti fjölskylduh ...
Elín Aradóttir nýr verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands
Elín Aradóttir hefur verið ráðin sem verkefnastjóri markaðs- og áfangastaðaþróunar hjá Markaðsstofu Norðurlands, en starfið var auglýst í sumar. Verk ...
Nýr samstarfssamningur Akureyrarbæjar og ÍBA undirritaður
Í gær, miðvikudag, var nýr samstarfssamningur Íþróttabandalags Akureyrar og Akureyrarbæjar undirritaður af Jónu Jónsdóttur formanni ÍBA og Ásthildi S ...
Júlí Heiðar með útitónleika til styrktar Lystigarðsins
Næstkomandi laugardag fara þriðju tónleikarnir í Útitónleikaseríu LYST í Lystigarðinum fram þegar Júlí Heiðar mun troða upp ásamt hljómsveit.
Tón ...
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar á föstudaginn
Stofnun Akureyrarklíníkurinnar - þekkingar- og ráðgjafarmiðstöðvar um ME sjúkdóminn og langvarandi eftirstöðvar COVID-19 fer fram föstudaginn 16. ágú ...