Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Tuttugu og fjórir kandídatar brautskrást frá Háskólanum á Akureyri í dag
Í dag brautskrást 24 kandídatar af tveimur fræðasviðum Háskólans á Akureyri. Þar af eru sex að brautskrást úr grunnnámi og 18 úr framhaldsnámi.
La ...
Rafmagnsbilun í símstöð á Akureyri
Rafmagnsbilun varð í símstöð á Akureyri sem hefur leitt af sér umfangsmiklar truflanir á farsímum og vef á Norðurlandi og hluta af Austurlandi. Þetta ...
Afmælissýning Aðalsteins Þórssonar
Myndlistarmaðurinn Aðalsteinn Þórsson fagnar sex tugum af lífi. Í tilefni af því hefur hann tekið til afnota fjölnotasalinn Deigluna að Kaupvangsstræ ...
„Háskólalífið á Akureyri er einstaklega gott“
Í vetur mun Kaffið.is kynnast nemendum og starfsfólki Háskólans á Akureyri og birta vikuleg viðtöl hér á vefnum. Una M. Eggertsdóttir, forseti nemand ...
Þriðji sigur Þórsara í röð
Karlalið Þórs í handbolta vann í gær góðan sigur á Selfossi í fjórðu umferð Grill 66 deildarinnar í handbolta. Þórsarar hafa nú unnið þrjá leiki í rö ...
KA/Þór á toppinn
Handboltalið KA/Þór vann toppslag gegn HK í 1. deild kvenna í handknattleik um helgina. Leiknum lauk með 27-24 sigri KA/Þór sem er í toppsæti deildar ...
Listasafnið á Akureyri: Þriðjudagsfyrirlestur – Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
Þriðjudaginn 15. október kl. 17-17.40 heldur sellóleikarinn Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni  ...
Aflið formlega komið í loftið á Styrkja.is
Aflið á Akureyri hefur hafið samstarf við styrkja.is þar sem einstaklingum gefst nú tækifæri á að styrkja starf samtakanna.
Styrkja.is er síða se ...
Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verður Götuganga Akureyrar haldin í annað sinn. Vonandi sér fjöldinn allur sér fært að mæta. Frítt er í gönguna og ...
Sandra María í landsliðshópnum
Sandra María Jessen er í landsliðshóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta sem tilkynntur var nú í vikunni. Þorsteinn H. Halldórsson landsliðsþjálf ...