Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Götulokanir á Akureyri yfir verslunarmannahelgina
Ákveðnar götu verða lokaðar á miðbæjarsvæði Akureyrar næstu daga vegna fjölskylduhátíðarinnar Einnar með öllu og fjallahlaupsins Súlur Vertical.
...
„Skemmtileg en mikil vinna“
Ída Irene Oddsdóttir og Anna Sóley Cabrera voru gestir Amöndu Guðrúnar Bjarnadóttur í Morgunvaktinni á RÚV í morgun en þær koma að hátíðarhöldum á A ...
Arnór og Bruno áfram hjá KA
Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára. Í tilkynningu á vef KA segir að það sé ...
Eitthvað fyrir alla á Einni með öllu í ár
Fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um Verslunarmannahelgina dagana 29.júlí til 1.ágúst. Reikna má með að Akureyrarbær muni iða af lífi og f ...
Andri Ívars með uppistand í Lystigarðinum á Akureyri
Skemmtikrafturinn Andri Ívars verður með uppistandstónleika á kaffihúsinu LYST í Lystigarðinum á Akureyri næstkomandi laugardag. Andri mun flytja glæ ...
Bæjarbúar tekið sviflínum opnum örmum
Zipline Akureyri opnaði í Glerárgili fimmtudaginn 14. júlí síðastliðinn og Akureyringar hafa tekið vel í opnunina. Anita Hafdís Björnsdóttir, einn ei ...
Gaber Dobrovoljc til liðs við KA
Gaber Dobrovoljc, 29 ára gamall miðvörður frá Slóveníu, hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun spila með liðinu út núverandi tíma ...
Þórsarar unnu Kórdrengi í hörku leik – Sjáðu mörkin
Þórsarar heimsóttu Kórdrengi í Lengjudeildinni í knattspyrnu í gær. Þórsarar hafa ekki verið upp á sitt besta í sumar og eru í 10. sæti í Lengjudeild ...
Verða í beinni útsendingu frá Skógarböðunum
Útvarpsþættirnir Ísland vaknar og Helgarútgáfan verða í beinni útsendingu frá Akureyri um næstu helgi á útvarpsstöðinni K100. Þáttastjórnendur munu m ...
Aron Ingi til Venezia
Knattspyrnudeild Þórs og ítalska B-deildarliðið Venezia hafa komist að samkomulagi um að Aron Ingi Magnússon yfirgefi lið Þórs og gangi til liðs við ...