Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Rebekka ráðin varðstjóri á Dalvík
Rebekka Rún Sævarsdóttir hefur verið skipuð í stöðu varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra með aðalstarfsstöð á Dalvík. Varðsvæði hennar er ...
Banaslys á Akureyri
Alvarlegt umferðarslys varð í miðbæ Akureyrar í gær þriðjudag þar sem ekið var á gangandi vegfaranda. Vegfarandinn var karlmaður á áttræðisaldri og l ...
Árangurshlutfall umsókna af Norðurlandi eystra verulegt áhyggjuefni
Í vorúthlutun Tækniþróunarsjóðs fyrir sumarfrí voru 91 verkefni sem hlutu styrk að þessu sinni en alls bárust 417 umsóknir í sjóðinn. 21 umsókn barst ...
Tvö úr Íþróttafélaginu Akri fá Alþjóðleg þjálfararéttindi
Tvö úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri náðu Alþjóðlegum þjálfararéttindum á námskeiði á vegum Alþjóðabogfimisambandsins World Archery, Bogfimisamband ...
Margrét Eir leikur í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á Chicago
Leik- og söngkonan Margrét Eir hefur bæst í hóp þeirra sem taka þátt í uppsetningu Leikfélags Akureyrar á söngleiknum Chicago en Margrét Eir mun leik ...
Arnar Grétarsson í langt bann og KA fær sekt
Arnar Grétarsson, knattspyrnuþjálfari KA, hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann fyrir hegðun sína og framkomu í garð dómara í leik KA og KR sem ...
Sunna og Ásdís yfirgefa KA/Þór og halda út
Handboltakonurnar Sunna Guðrún Pétursdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir halda báðar á ný mið á komandi handboltavetri. Þetta kemur fram á vef KA en báðar ...
Fjölskyldufjör í Samkomuhúsinu
Það verður sannkölluð fjölskylduskemmtun í Samkomuhúsinu laugardaginn 3. september þegar leikararnir Halli og Gói, ásamt Jóni Ólafssyni, flytja lög ú ...
Ekið á gangandi vegfaranda á Akureyri
Um klukkan 10:40 í morgun var lögregla kölluð til vegna umferðarslyss sem átti sér stað Strandgötu á Akureyri, skammt frá Bifreiðastöð Oddeyrar. Þett ...
Aðalsteinn Þórsson sýnir í Einkasafninu
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit opnar föstudaginn 12. ágúst kl. 17.00. Aðalsteinn er safnstjóri Einkasafnsins.
...