Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Stjórnir ÍBA og SA biðja Emilíu afsökunar: „Svolítið lítið og svolítið seint“
Stjórnir ÍBA og SA hafa sent frá sér formlega afsökunarbeiðni á vef sínum þar sem Emilía Ómarsdóttir og aðrir hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á ...
Svavar Viðarsson gefur út plötu ári eftir alvarleg veikindi
Tónlistarmaðurinn Svavar Viðarsson hefur gefið út plötuna Enginn lengur veit. Svavar fékk blóðtappa í heila og greindist með hjartagalla fyrir um ári ...
24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar
24 umsóknir bárust um starf sviðsstjóra fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar í kjölfar auglýsingar sem birt var þann 20. júlí sl. og hafa fjórir ...
Vaxtarrými fyrir norðlenska sprota
Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt býður upp á öflugt Vaxtarrými í annað sinn í haust. Vaxtarrými er átta vikna viðskiptahraðall beint að sjálfbærni, með ...
Bergur Ebbi ferðast um Norðurland
Skemmtikrafturinn Bergur Ebbi Benediktsson mun heimsækja Norðurland 1. til 3. september næstkomandi með nýja uppistandssýningu. Bergur Ebbi er einn r ...
„Tilvalið tækifæri fyrir fyrirtæki, félagasamtök, skapandi einstaklinga og listafólk til að láta ljós sitt skína“
Þeir sem hafa áhuga á að halda viðburði undir merkjum Akureyrarvöku geta sent þátttökuumsókn til og með 22. ágúst.
„Þetta er tilvalið tækifæri fy ...
Sterkir sigrar Þór og KA
Þór og KA unnu sannfærandi sigra í knattspyrnu um helgina en bæði lið eru á góðu skriði um þessar mundir. KA vann öruggan 3-0 sigur á ÍA í Bestu deil ...
Götukörfuboltamót í Garðinum hans Gústa
Laugardaginn 27. ágúst verður Götukörfuboltamót haldið í Garðinum hans Gústa við Glerárskóla. Þrír og þrír verða saman í hverju liði. Mótið er haldið ...
10 Bestu – Sverrir Ragnars
Sverrir Ragnarsson er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjum þætti hlaðvarpsins 10 bestu sem tekið er upp í Podcast Stúdíói Akureyrar. Hlustaðu á þátt ...
„Markmiðið mitt er að skapa tónlist sem er eins og stórt faðmlag sem kemur þegar við þurfum mest á því að halda“
Tónlistarkonan Kjass gaf í dag út sína aðra plötu. Platan ber nafnið Bleed'n Blend. Fyrsta plata Kjass, Rætur, var tilnefnd til íslensku Tónlistarver ...