Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Silja og Hafdís luku keppni á Evrópumótinu
Þær Silja Jóhannesdóttir og Hafdís Sigurðardóttir luku sinni keppni á Evrópumótinu í götuhjólreiðum í gær. Ekki tókst þeim að klára keppni þar sem þæ ...
Grindhvalir á Pollinum í dag
Í dag var hópur grindhvala á Pollinum við Akureyri. Hvalirnir sáust vel frá bænum og frá hvalarskoðunarskipum. Að minnsta kosti einn kálfur var í hva ...
Tveir látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi
Tveir eru látnir og einn særður eftir skotárás á Blönduósi í morgun. Árásin átti sér stað á milli klukkan fimm og sex. Þetta staðfestir Birgir ...
Safnaði nærri tvö hundruð þúsund krónum fyrir Klöru
Margrét Kjartansdóttir, ellefu ára stelpa frá Reykjavík, hljóp í gær tíu kílómetra í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka og styrkti góðgerðarfélagið Áfr ...
Stefnt að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa eins fljótt og auðið er
Akureyrarhöfn stefnir að því að ljúka uppbyggingu fyrir raftengingu farþegaskipa í höfnum Akureyrar eins fljótt og auðið er en nú þegar má segja að a ...
Nýr veitingastaður opnar á Akureyri
Veitingastaðurinn Mysa hefur opnað á Akureyri. Mysa er systurstaður Eyju Vínstofu & Bistro og deilir húsnæði með staðnum sem opnaði fyrr í sumar. ...
Útgáfuhóf í Listasafninu á Akureyri: Óræð lönd
Laugardaginn 20. ágúst kl. 15 verður haldið útgáfuhóf í Listasafninu á Akureyri í tilefni útgáfu bókar Bryndísar Snæbjörnsdóttur og Mark Wilson,  ...
Norðanátt í samstarf við Háskólann á Akureyri
Á viðburðinum Norðansprottinn sem var haldinn í maí í Háskólanum á Akureyri skrifaði Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, undir samning ...
Hafdís og Silja í 25. og 27. sæti í tímatökum
Hjólreiðakonurnar Hafdís Sigurðardóttir og Silja Rúnarsdóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar urðu í fyrr í dag í 25. og 27. sæti í tímatökum á Evrópum ...
Selur litrík listaverk og styrkir börn í Gvatemala
Akureyrski fjöllistamaðurinn Stefán Elí opnaði nýlega málverkasýningu í hjarta Reykjavíkurborgar. Listaverkin hans Stefáns eru litrík og lifandi og e ...