Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 27. ágúst kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Egill Logi Jónasson – Þitt besta er ekki nóg, Steinunn Gun ...
Amtsbókasafnið leitar eftir aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi
Amtsbókasafnið á Akureyri leitar nú eftir aðila eða aðilum til að annast rekstur á kaffihúsi á fyrstu hæð bókasafnsins í Brekkugötu 17. Kaffihúsið er ...
Fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir á Akureyrarvöku
Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði v ...
Smíði nýrrar kirkju í Grímsey gengur vel
Hilmar Páll Jóhannesson frá Loftkastalanum sem sér um smíði nýrrar kirkju í Grímsey segir að verkið gangi vel þrátt fyrir að slæmt veður í lok júlí h ...
Garðurinn hans Gústa formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ
Garðurinn hans Gústa verður formlega vígður og afhentur Akureyrarbæ til eignar og umsjónar laugardaginn 27. ágúst næstkomandi klukkan 11:00. Við sama ...
Stefanía þrefaldur Norðurlandameistari
Stefanía Daney Guðmundsdóttir úr íþróttafélaginu Eik á Akureyri stóð sig frábærlega á Norðurlandamóti í frjálsum íþróttum sem fór fram 19. til 21. ág ...
Fyrstu skóflustungurnar að nýjum keppnisvelli KA og stúku á KA-svæðinu voru teknar í dag
Í morgun voru teknar fyrstu skóflustungurnar að nýjum knattspyrnuvelli Knattspyrnufélags Akureyrar og nýrri stúku sem byggð verður á svæðinu. Einnig ...
Frítt á leik Þórs/KA og Þróttar í dag
Þór/KA tekur á móti Þrótti í 14. umferð Bestu deildarinnar í dag, þriðjudaginn 23. ágúst klukkan 18. Frítt er á völlinn.
Liðið er í harðri fallbar ...
Aðeins örfá börn fædd 2021 eða fyrr eftir á biðlista eftir leikskólaplássum
Búið er að afgreiða allar umsóknir um leikskólapláss barna hjá Akureyrarbæ sem bárust áður en umsóknarfrestur rann út 15 febrúar síðastliðinn. Þá er ...
KA þremur stigum frá toppnum eftir glæsilegan sigur í Garðabæ
Frábært fótboltasumar KA manna hélt áfram í gær þegar liðið vann sterkan 4-2 sigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Garðabæ í 18. umferð Bestu deil ...