Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kristrún boðar til opins fundar í Alþýðuhúsinu á Akureyri
Kristrún Frostadóttir, þingmaður og formannsframbjóðandi í Samfylkingunni, hefur boðað til opins fundar í dag í Alþýðuhúsinu á Akureyri. Fundurinn ve ...
4,9 stiga skjálfti við Grímsey í nótt
Skjálfti að stærðinni 4,9 mældist um 12 kílómetra austnorðaustan af Grímsey klukkan 04.01 í nótt. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að skjálftinn ...
María Guðmundsdóttir Toney er látin
María Guðmundsdóttir Toney er látin eftir baráttu sína við veikindi. María lést 2. september síðastliðinn. Hún var 29 ára gömul. Greint var frá andlá ...
Dessert keppni Arctic Challenge og Ekrunnar
Þann 1.október næstkomandi mun Arctic Challenge í samstarfi við Ekruna halda dessert keppni í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Keppnin er opi ...
Kirkja risin í Grímsey
Að reisa byggingar í Grímsey, nyrstu byggð Íslands krefst mun meiri fyrirhafnar og kostnaðar en í landi. Til eyjarinnar þarf að flytja allt byggingar ...
Nökkvi skrifar undir þriggja ára samning í Belgíu
Knattspyrnuliðið Beerschot í Belgíu hefur staðfest komu íslenska framherjans Nökkva Þeys Þórissonar frá KA. Nökkvi, sem er 23 ára, hefur skrifað undi ...
Ein andarnefja á Pollinum dáin
Undanfarið hafa andarnefjur spókað sig um á Pollinum við Akureyri. Í síðustu viku var greint frá því að ein þeirra væri slösuð og um helgina var svo ...
Björgvin Frans leikur Billy Flynn
Leikarinn Björgvin Franz Gíslason leikur lögfræðinginn Billy Flynn í söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í Samkomuhúsinu í janúar 2 ...
Nökkvi frá KA til Belgíu
Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson er að ganga til liðs við belgíska félagið Beerschot. Nökkvi hefur verið frábær fyrir lið KA í sumar og er ma ...
Sólveig Lea gefur út sitt fyrsta lag
Dalvíkingurinn Sólveig Lea Jóhannsdóttir gaf á dögunum út lagið Letting Go. Þetta er fyrsta lag Sólveigar sem lærði söng við FÍH.
Sjá einnig: Snor ...