Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 161 162 163 164 165 616 1630 / 6154 FRÉTTIR
Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu

Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu

Í gær hófst söfnun fyrir vínylútgáfu plötunnar Hávær ljóð með hljómsveitinni Drinni & The Dangerous Thoughts. Platan var tekin upp víða á Norðurl ...
Sviðslistadeild MA hitar upp fyrir Líf

Sviðslistadeild MA hitar upp fyrir Líf

Sviðslistadeild Menntaskólans á Akureyri sýnir stutt verk fyrir sýninguna Líf sem sýnd er í Samkomuhúsinu í kvöld, föstudagskvöldið 23. september. ...
Natan Dagur gefur út nýtt lag

Natan Dagur gefur út nýtt lag

Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Natan Dagur Benediktsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Holding On og má finna í spilaranum hér að n ...
Eldur kom upp í geymsluskúr við Gránufélagsgötu

Eldur kom upp í geymsluskúr við Gránufélagsgötu

Eld­ur kom upp í skúr við hún í Gránu­fé­lags­götu á Oddeyr­inni á Ak­ur­eyri klukk­an hálf fimm í nótt. RÚV greindi frá. Greiðlega gekk að slökkv ...
Ár síðan fréttir bárust af bruna kirkjunnar í Grímsey

Ár síðan fréttir bárust af bruna kirkjunnar í Grímsey

Grímsey skartaði sínu fegursta í gær þegar heimamenn og fjöldi gesta komu saman í nýrri Miðgarðakirkju, sem nú er fokheld. Þess var minnst að ár var ...
Bíllausi dagurinn er á morgun

Bíllausi dagurinn er á morgun

Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir og á morgun, fimmtudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn. Markmiðið með deginum er að hvetja fólk til umh ...
Jóhannes gefur út sín fyrstu lög

Jóhannes gefur út sín fyrstu lög

Hjalteyringurinn Jóhannes Bjarki Sigurðsson sem búsettur er á Akureyri gaf um síðustu helgi út sín fyrstu tvö lög. Lögin sem heita Stuck og Endless Y ...
Kristinn G. Jóhannsson og Rebekka Kühnis opna sýningar í Listasafninu á Akureyri 

Kristinn G. Jóhannsson og Rebekka Kühnis opna sýningar í Listasafninu á Akureyri 

Laugardaginn 24. september kl. 15 verða sýningar Kristins G. Jóhannssonar, Málverk, og Rebekku Kühnis, Innan víðáttunnar, opnaðar í Listasa ...
Benedikt Búálfur hlaut Eddu-verðlaun

Benedikt Búálfur hlaut Eddu-verðlaun

Söngleikurinn Benedikt búálfur hlaut Eddu-verðlaun sem besta sjónvarpsefni ársins á Edduverðlaununum sem fram fóru á sunnudagskvöldið. Söngleikurinn, ...
Sérsveitin kölluð út á Akureyri vegna hnífaburðar

Sérsveitin kölluð út á Akureyri vegna hnífaburðar

Sér­sveit rík­is­lög­reglu­stjóra var kölluð út á Ak­ur­eyri aðfaranótt laug­ar­dags eft­ir að lög­reglu barst til­kynn­ing um hnífa­b­urð ung­linga ...
1 161 162 163 164 165 616 1630 / 6154 FRÉTTIR