Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu
Í gær hófst söfnun fyrir vínylútgáfu plötunnar Hávær ljóð með hljómsveitinni Drinni & The Dangerous Thoughts. Platan var tekin upp víða á Norðurl ...
Sviðslistadeild MA hitar upp fyrir Líf
Sviðslistadeild Menntaskólans á Akureyri sýnir stutt verk fyrir sýninguna Líf sem sýnd er í Samkomuhúsinu í kvöld, föstudagskvöldið 23. september.
...
Natan Dagur gefur út nýtt lag
Akureyringurinn og tónlistarmaðurinn Natan Dagur Benediktsson sendi í dag frá sér nýtt lag. Lagið heitir Holding On og má finna í spilaranum hér að n ...
Eldur kom upp í geymsluskúr við Gránufélagsgötu
Eldur kom upp í skúr við hún í Gránufélagsgötu á Oddeyrinni á Akureyri klukkan hálf fimm í nótt. RÚV greindi frá.
Greiðlega gekk að slökkv ...
Ár síðan fréttir bárust af bruna kirkjunnar í Grímsey
Grímsey skartaði sínu fegursta í gær þegar heimamenn og fjöldi gesta komu saman í nýrri Miðgarðakirkju, sem nú er fokheld. Þess var minnst að ár var ...
Bíllausi dagurinn er á morgun
Evrópska samgönguvikan stendur nú yfir og á morgun, fimmtudaginn 22. september, er bíllausi dagurinn. Markmiðið með deginum er að hvetja fólk til umh ...
Jóhannes gefur út sín fyrstu lög
Hjalteyringurinn Jóhannes Bjarki Sigurðsson sem búsettur er á Akureyri gaf um síðustu helgi út sín fyrstu tvö lög. Lögin sem heita Stuck og Endless Y ...
Kristinn G. Jóhannsson og Rebekka Kühnis opna sýningar í Listasafninu á Akureyri
Laugardaginn 24. september kl. 15 verða sýningar Kristins G. Jóhannssonar, Málverk, og Rebekku Kühnis, Innan víðáttunnar, opnaðar í Listasa ...
Benedikt Búálfur hlaut Eddu-verðlaun
Söngleikurinn Benedikt búálfur hlaut Eddu-verðlaun sem besta sjónvarpsefni ársins á Edduverðlaununum sem fram fóru á sunnudagskvöldið. Söngleikurinn, ...
Sérsveitin kölluð út á Akureyri vegna hnífaburðar
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út á Akureyri aðfaranótt laugardags eftir að lögreglu barst tilkynning um hnífaburð unglinga ...