Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
40 ára afmæli Síðuskóla
Í gær, fimmtudaginn 5. september, voru hátíðarhöld í Síðuskóla á Akureyri í tilefni 40 ára afmæli skólans. Dagskrá hófst í íþróttasal skólans klukkan ...
Fataskiptislá í MA: „Verum partur af lausninni“
Umhverfisnefnd MA kynnti fyrr í vikunni nýtt og spennandi verkefni í skólanum en nú má finna fataskiptislá framan við bókasafn skólans. Þetta kemur f ...
Nýr geðlæknir ráðinn til SAk
Ágúst Ibsen Snorrason hefur verið ráðinn í 75% stöðu geðlæknis við geðsvið Sjúkarhússins á Akureyri frá og með 1. október. Þetta kemur fram á heimasí ...
Flúðu heimili sitt á Akureyri eftir líkamsárás og hótanir
Foreldrar á Akureyri neyddust til að flýja heimili sitt í vikunni í kjölfar líkamsárásar og umsáturs um helgina. Sigríður Breiðfjörð Róbertsdóttir se ...
Búast má við að vindur mælist í stormstyrk norðan til á landinu í dag
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi auk Miðhálendisins í dag. Veðurstofan spái þrettán til 23 metrum á sekún ...
Allir gunnskólar Akureyrar taka þátt í Göngum í skólann 2024
Verkefnið Göngum í skólann 2024 var sett hátíðlega í Brekkuskóla í gær. Þetta er í átjánda sinn sem verkefnið er sett hér á landi. Verkefninu er ætla ...
atNorth kynnir nýtt risagagnaver í Danmörku með möguleika á endurnýtingu varma
Gagnavers- og ofurtölvufyrirtækið atNorth kynnir sitt stærsta gagnaver til þessa í bænum Ølgod í Varde á Vestur Jótlandi í Danmörku. Gagnav ...
Vel heppnuð Akureyrarvaka að baki
Vel heppnaðri Akureyrarvöku, afmælishátíð Akureyrarbæjar, er nú lokið. Hápunktur helgarinnar voru magnaðir stórtónleikar á Ráðhústorgi þar sem einval ...
Þórsarar á Íslandsmóti félagsliða í pílukasti
Íslandsmót í liðakeppni í pílukasti fór fram sunnan heiða um helgina. Keppt var í tvímenning, einmenning og liðakeppni. Fjögur karlalið og tvö kvenna ...
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra
Vinna er hafin við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra sem mun taka gildi um áramót, en gildandi áætlun gildir út árið 2024. Boðið verður u ...