Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kvikkí opnar á Akureyri um helgina: „Skylda að prófa þessar samlokur”
Nýr matsölustaður bætist um helgina í fjölbreytta flóru veitingahúsa á Akureyri þegar Kvikkí við Tryggvabraut opnar. Einn eiganda segir nýju samlokur ...
Marta Nordal leikstýrir Chicago – lék Roxý árið 2004
Marta Nordal leikstýrir söngleiknum Chicago sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í janúar 2023.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Marta tekur þátt í ...
Miomantis gefur út nýja tónlist
Hljómsveitin Miomantis frá Akureyri sendi í gær frá sér lagið Rats Encaged. Lagið er fyrsta lagið sem Miomantis gefur út af uppkomandi LP plötu sem e ...
Ívar Örn framlengir samning sinn við KA
Knattspyrnukappinn Ívar Örn Árnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2 ...
A! Gjörningahátíð fór fram í áttunda sinn
A! Gjörningahátíð fór fram á Akureyri á dögunum og nú í áttunda sinn. A! er haldin árlega og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að ...
Hönnuður frá Akureyri með nýja vörulínu til styrktar blindum og sjónskertum
Íslenska hönnunarstúdíóið R57 hefur nú gefið út veggplakatið „Ástin er blind“ í fimm litum til styrktar Blindrafélagi Íslands. Verkefninu er ætlað að ...
Fyrsta vaktin þar sem kvenmenn eru í meirihluta
Á næturvakt Slökkviliðsins á Akureyri í nótt voru fleiri kvenmenn á vakt en karlmenn. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist.
Árið 2018 auglýst ...
Styttist í að Hlíðarfjall verði opnað
Töluverður snjór hefur safnast í Hlíðarfjalli síðustu daga og forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli segir að stefnt sé á opnun á næstu vikum. Þ ...
Nýtt norðlenskt fótboltahlaðvarp hefur göngu sína
Hlaðvarpið Bolurinn hóf göngu sína á dögunum. Hlaðvarpið er tekið upp í Podcast Stúdíói Akureyrar og fyrstu þrír þættirnir eru nú aðgengilegir á stre ...
10 bestu – Bjarni Hafþór Helgason
Bjarni Hafþór Helgason er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjum þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.
„Bjarni ...