Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Landssamráðsfundur gegn ofbeldi
Landssamráðsfundur er ein þeirra aðgerða sem finna má í áætlun um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess. Fundurinn er haldinn af félags- og vinnu ...
Krónan opnar á Akureyri 1. desember
Fyrirhugað er að opna nýja 2000 fermetra verslun Krónunnar við Hvannavelli á Akureyri þann 1. desember næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsi ...
Hlynur Jónsson sér um spurningakeppni í nýju hlaðvarpi
Akureyringurinn Hlynur M. Jónsson, einnig þekktur sem HJ Elite, sér um spurningakeppni í nýju hlaðvarpi frá Podcast Stúdíói Akureyrar. Fyrstu tveir þ ...
Boðið uppá það besta frá Slippnum á „Pop-up“ viðburði Bryggjunnar
Dagana 10. til 11. Nóvember næstkomandi verður haldinn viðburður sem enginn ætti að láta sér framhjá fara þegar að matreiðslumeistarinn Gísli Matthía ...
Akureyringum býðst Lýðheilsukort
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að bjóða barnafjölskyldum, eldri borgurum og öryrkjum með lögheimili í sveitarfélaginu sérstakt Lýðheilsukort ge ...
Ný íslensk jólaörópera/söngleikur í öllum grunnskólum á Norðurlandi
Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri mun sýna nýjan gleðilegan jólasöngleik/óperu fyrir ÖLL 6-10 ára börn í grunnskólum á Norðurlandi, allt frá Hvammst ...
Hafdís og Jónas eru hjólreiðafólk ársins hjá HFA
Hjólreiðafólk ársins var valið á lokahófi Hjólreiðafélags Akureyrar, HFA, 29. október síðastliðinn. Þau Hafdís Sigurðardóttir og Jónas Stefánsson vor ...
Vetrarkort í Skógarböðin komin í sölu
Skógarböðin í Eyjafirði hafa hafið sölu á vetrarkortum í böðin. Vetrarkortin gilda til og með 30. apríl á næsta ári. Verðið á einstaklingskortum er 7 ...
Ljósmyndasýning Hermanns frá Hvarfi, „Með mínum augum“ í Deiglunni
Hermann Gunnar Jónsson opnar ljósmyndasýningu í Deiglunni á morgun, föstudaginn 4. nóvember. Sýningin „Með mínum augum“ opnar klukkan 16.00.
Engin ...
Góð gátt inn í suður Spán og frábærir tengimöguleikar um Evrópu
Norðlenska flugfélagið Niceair tilkynnti fyrr í dag áætlunarflug til Alicante og Düsseldorf frá Akureyrarflugvelli. Helgi Eysteinsson, sölu- og marka ...