Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Einar skoraði 17 mörk og jafnaði met Arnórs
Einar Rafn Eiðsson átti ótrúlegan leik þegar KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn. Einar gerði sér lítið fyrir og gerði 17 mör ...
„Hjólageymslan er hvatning til fólks að hjóla í vinnuna“
Vel búin reiðhjólageymsla hefur verið tekin í notkun við fiskvinnsluhús Útgerðarfélags Akureyringa á Akureyri. Sambærileg reiðhjólageymsla er við fis ...
Andrea Björg sigraði í Latte art keppni á Akureyri
Sunnudaginn 27. nóvember fór fram Latte art keppni á LYST í Lystigarðinum á Akureyri þar sem öllum baristum var boðið að taka þátt.
Keppnin fór þ ...
Elías ráðinn skólastjóri Giljaskóla
Elías Gunnar Þorbjörnsson hefur verið ráðinn skólastjóri við Giljaskóla og tekur til starfa þar 1. febrúar 2023. Kristín Jóhannesdóttir, fyrrverandi ...
Íþróttahöllin 40 ára í dag
Íþróttahöllin á Akureyri var tekin í notkun á þessum degi fyrir 40 árum. Síðan þá hefur höllin sinnt fjölbreyttri starfsemi í skólaíþróttum, íþróttaæ ...
Sigurður Brynjar með glæsilegan sigur í pílukasti
Sigurður Brynjar Þórisson keppti fyrir hönd Þórs í pílukasti í úrslitaleik unglingamótaraðar ÍPS og Ping pong. Sigurður Brynjar, var í sviðsljósinu í ...
Nýir eigendur taka við Strikinu
Í gær tóku hjónin Carsten Tarnow og Fjóla Hermannsdóttir Tarnow við rekstri Striksins á Akureyri af hjónunum Hebu Finnsdóttur og Jóhanni Inga Davíðss ...
Aldís Kara leggur skautana á hilluna
Aldís Kara Bergsdóttir, listskautari og íþróttakona Akureyrar undanfarin þrjú ár, hefur tilkynnt um ákvörðun sína að leggja listskautana á hilluna. A ...
Anton Orri tekur þátt í Special Olympics 2023
Anton Orri Hjaltalín, nemandi í VMA, mun taka þátt í Special Olympics í Berlín í Þýskalandi sumar þar sem hann keppir í golfi. Anton fékk styrk úr Me ...
Eldur í verksmiðju á Krossanesi
Slökkviliðið á Akureyri var kallað út í dag þegar eldur kom upp í álþynnuverksmiðjunni TDK Foil að Krossanesi 4 á Akureyri. Alls komu 30 manns að slö ...