Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Segir jólagjöf Akureyrarbæjar hafa verið mistök
Heimir Örn Árnason, forseti bæjarstjórnar Akureyrarbæjar, segir að bærinn hafi gert mistök hvað varðar jólagjöf til starfsfólks í ár. Starfsfólk bæja ...
Nettó veitir Velferðarþjónustu kirkjunnar á Húsavík jólastyrk
Helga Kristjana Geirsdóttir verslunarstjóri Nettó á Húsavík afhenti í gær Sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur jólastyrk fyrir hönd Nettó. Styrkur ...
Pizzan leggur niður starfsemi sína á Akureyri
Pizzastaðurinn Pizzan hefur lagt niður starfsemi sína á Akureyri. Pizzan hefur verið staðsett á Glerártorgi á Akureyri síðan í janúar árið 2021 en st ...
Söfnuðu 500 þúsund krónum fyrir matargjafir á Akureyri
Krónan afhenti hjálparsamtökum rúmlega 450 gjafakort á dögunum. Gjafakortin eru afrakstur jólasöfnunar sem fram fór í verslunum Krónunnar á aðventunn ...
Kynningarmyndbönd um grunnskólakerfið á Akureyri á fimm tungumálum
Gert hefur verið kynningarmyndband um grunnskólakerfið á Akureyri og það textað á fjórum tungumálum auk íslensku, það er á ensku, pólsku,&n ...
Aukið fé rennur til málaflokks fatlaðra
Ríki og sveitarfélög hafa gert með sér samkomulag um að aukið fé renni til málaflokks fatlaðra. Þetta kemur fram á heimasíðu Akureyrar en þar segir a ...
Rauði krossinn við Eyjafjörð hefur úthlutað fatakortum fyrir 6,2 milljónir á árinu
Í síðustu viku úthlutaði Rauði krossinn við Eyjafjörð fatakortum að andvirði yfir 2,6 milljóna króna, en í heildina hefur úthlutun í formi fatakorta ...
Níutíu og þrír brautskráðust frá VMA í gær
Níutíu og þrír nemendur brautskráðust frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í dag. Brautskráningin var að vanda í Menningarhúsinu Hofi.
Veður og færð ...
Einn elsti starfsmaður Samherja lætur af störfum
„Ég færði mig frá Útgerðarfélagi Akureyringa til Samherja þegar þeir frændur höfðu gert út fyrsta skipið í hálft ár, frystitogarann Akureyrina EA. Á ...
Jólaþáttur 10 bestu – Siggi Rún, Dabbi Rún og Pétur Guðjóns
Siggi Rún, Dabbi Rún og Pétur Guðjóns eru gestir Ásgeirs Ólafssonar Lie í jólaþætti hlaðvarpsins 10 bestu sem er kominn út. Þú getur hlustað á þáttin ...