Framsókn

Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 136 137 138 139 140 615 1380 / 6150 FRÉTTIR
Alfreð er bikarmeistari og í þriðja sæti á World Series Open heimslista

Alfreð er bikarmeistari og í þriðja sæti á World Series Open heimslista

Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í gær á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var kr ...
Sandra og Bjarni valin íþróttafólk Þórs árið 2022

Sandra og Bjarni valin íþróttafólk Þórs árið 2022

Íþróttafólk Þórs fyrir árið 2022 var valið á samkomunni Við áramót sem fór fram í Hamri í gær. Knattspyrnufólkið Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Sandra ...
<strong>Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum</strong>

Akureyrarbær tekur á móti 350 flóttamönnum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Nichole Leigh Mosty, forstöðukona Fjölmenningarseturs og Ásthildur Sturludóttur, bæjars ...
Óðinn yfirgefur Glerártorg og heldur á sjó

Óðinn yfirgefur Glerártorg og heldur á sjó

Óðinn Svan Geirsson, bakari, er hættur að baka fyrir kaffihúsið og bakaríið Óðinn bakari á Glerártorgi. Óðinn er á leið út á sjó þar sem hann mun eld ...
<strong>Nýárinu fagnað í Hofi</strong>

Nýárinu fagnað í Hofi

Glæsilegir nýárstónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands, undir stjórn Daníels Þorsteinssonar, fara fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugarda ...
Þungar áhyggjur af stöðu mála hjá Smámunasafninu

Þungar áhyggjur af stöðu mála hjá Smámunasafninu

Stjórn FÍSOS, Félags íslenskra safna og safnmanna, hefur sent sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar erindi vegna málefna Smámunasafns Sverris Hermannssona ...
Enn og aftur leitað að nýjum rekstraraðila til að sjá um veitingarekstur í Hofi

Enn og aftur leitað að nýjum rekstraraðila til að sjá um veitingarekstur í Hofi

Menningarfélag Akureyrar leitar nú að nýjum rekstaraðila til að sjá um kaffihúsa- og veitingarekstur í Menningarhúsinu Hofi. Veitingarekstur í Hofi h ...
Akureyringum fjölgaði um 236 árið 2022

Akureyringum fjölgaði um 236 árið 2022

Akureyringum fjölgaði um 236 á árinu 2022 en þetta kemur fram í umfjöllun Vikublaðsins þar sem vitnað er í heimasíðu Þjóðskrár. Fjölgunin er undi ...
Jóndís og Hallgrímur eignuðust fyrsta barnið sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri í ár

Jóndís og Hallgrímur eignuðust fyrsta barnið sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri í ár

Fyrsta barnið sem fæddist á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri árið 2023 fæddist 2. janúar klukkan 18.08 og var drengur, 3144 gr að þyngd. Foreld ...
Fjölbreyttur og spennandi janúar í Hofi og Samkomuhúsinu

Fjölbreyttur og spennandi janúar í Hofi og Samkomuhúsinu

Janúarmánuður verður heldur betur fjölbreyttur í Menningarhúsinu Hofi og Samkomuhúsinu. Núna á laugardaginn fer fram athyglisverður viðburður í Ho ...
1 136 137 138 139 140 615 1380 / 6150 FRÉTTIR