A! Gjörningahátíð

Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 133 134 135 136 137 615 1350 / 6150 FRÉTTIR
Spiceman og GDB gefa út fyrsta lagið af 5 laga EP plötu

Spiceman og GDB gefa út fyrsta lagið af 5 laga EP plötu

Föstudaginn 20. janúar munu Grenvíkingurinn Spiceman og Akureyringurinn GDB gefa út fyrsta lagið "Vild ég vissi" af 5 laga EP plötunni "Vild ég vissi ...
Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Stelpuhelgi

Leikfélag Hörgdæla sýnir leikritið Stelpuhelgi

Leikfélag Hörgdæla er um þessar mundir að hefja æfingar á leikritinu Stelpuhelgi eftir Karen Schaeffer í þýðingu Harðar Sigurðarsonar. Leikritið S ...
Snjóflóð sprengd niður í Hlíðarfjalli

Snjóflóð sprengd niður í Hlíðarfjalli

Fjögur snjóflóð féllu í Hlíðarfjalli í dag af völdum sprenginga sem settar voru af stað með sérstökum búnaði sem ætlaður er til að sprengja af stað s ...
<strong>Masterclass Gulleggsins á Akureyri um helgina</strong>

Masterclass Gulleggsins á Akureyri um helgina

Masterclass Gulleggsins hefst um helgina og verður sýnt frá því í stofu 262 í Borgum í Háskólanum á Akureyri á laugardag og sunnu ...
Ásta Dís Óladóttir í stjórn Samherja

Ásta Dís Óladóttir í stjórn Samherja

Ásta Dís Óladóttir hefur tekið sæti í stjórn Samherja hf. í stað Helgu Steinunnar Guðmundsdóttur, sem setið hefur í stjórn félagsins um árabil og geg ...
MA úr leik í Gettu betur

MA úr leik í Gettu betur

Menntaskólinn á Akureyri er úr leik í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir tap gegn Tækniskólanum í gær. Lokatölur urður 26 - 17, Tæ ...
Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi

Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi

Frá og með hausti 2023 munu Háskólinn á Akureyri og Háskólinn í Reykjavík bjóða upp á nám í iðnaðar- og orkutæknifræði á Norðurlandi. Námið er fullgi ...
Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu

Nýtt sjúkrahússapótek á Akureyri tekið í notkun á árinu

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri 80 milljónir króna sem gerir kleift að ljúka framkvæmdum við ný ...
Tom Barry nýr sviðsforseti Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Tom Barry nýr sviðsforseti Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Gengið hefur verið frá ráðningu dr. Tom Barry sem forseta Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri. Tom mun hefja störf 1. júní næstkomandi en ...
Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst á ný

Starfsemi Karlakórs Fjallabyggðar hefst á ný

Starfsemi hjá Karlakór Fjallabyggðar hefst að nýju mánudaginn 23. janúar næstkomandi klukkan 19:00.  Kórstarfið hefur legið niðri frá því að Cov ...
1 133 134 135 136 137 615 1350 / 6150 FRÉTTIR