Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Kynningarfundur fyrir byggð á tjaldsvæðisreitnum
Fimmtudaginn 26. janúar verður haldinn kynningarfundur um endurskoðun á deiliskipulagi fyrir tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti en stefnt er að þv ...
Tæplega 220 skemmtiferðaskip til Akureyrar í ár
Útlit er fyrir að árið verði gott hjá Hafnasamlagi Norðurlands varðandi komur skemmtiferðaskipa en bókaðar hafa verið 218 komur til Akureyrar, ...
Guðmundur Ármann heldur fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins
Þriðjudaginn 24. janúar kl. 17-17.40 heldur Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður, fyrsta Þriðjudagsfyrirlestur ársins undir yfirs ...
10 bestu – Óðinn Svan Óðinsson
Fjölmiðlamaðurinn Óðinn Svan Óðinsson er gestur Ásgeirs Ólafssonar í nýjasta þætti hlaðvarpsins vinsæla, 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hé ...
Kristján Atli til liðs við Þór
Knattspyrnumaðurinn Kristján Atli Marteinsson er genginn til liðs við knattspyrnuliðs Þórs og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þet ...
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu á föstudaginn
Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsið föstudagskvöldið 27. janúar. Engin önnur en stórstjarnan Jóhanna Guðrún leikur Velmu ...
Tuttugu festust í Fjarkanum í Hlíðarfjalli
Klukkan 13:38 barst lögreglunni tilkynning um að skíðalyfta í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, hafi stöðvast og að um 20 einstaklingar væru fastir í lyftunni. ...
Ekkert bann við lausagöngu katta
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðu útgöngubanni katta að næturlagi. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag.
Málið ...
Fiskrétturinn frá mömmu og pabba sem slegið hefur í gegn á Dalvík
„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill kostu ...
Stálu upplýsingum um alla notendur í Háskólanum á Akureyri
Miðvikudaginn 18. janúar klukkan 16:50, kom tilkynning frá Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, að mögulega væru óprúttnir aðilar komnir m ...