NTC

Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 131 132 133 134 135 615 1330 / 6150 FRÉTTIR
Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Metfjöldi umsókna á Fjárfestahátíð á Siglufirði

Þrjátíu verkefni sóttu um á Fjárfestahátíð Norðanáttar sem fer fram þann 29. mars næstkomandi en umsóknarfrestur rann nú um miðjan janúar.  Þ ...
Aldrei fleiri skiptinemar við Háskólann á Akureyri

Aldrei fleiri skiptinemar við Háskólann á Akureyri

Aldrei hafa fleiri skiptinemar stundað nám við Háskólann á Akureyri á vormisseri en nú í upphafi árs 2023. Í byrjun janúar voru 43 skiptinemar frá öl ...
Úr rafeindavirkjun í VMA í geimverkfræði í Arizona

Úr rafeindavirkjun í VMA í geimverkfræði í Arizona

Sigurður Bogi Ólafsson brautskráðist sem stúdent og rafeindavirki frá VMA í desember 2021. Núna er hann á annarri önn í BS-námi í geimverkfræði við E ...
Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Samningur Akureyrarbæjar við Súlur endurnýjaður

Í gær morgun var skrifað undir nýjan styrktarsamning Akureyrarbæjar við björgunarsveitina Súlur. Þetta kemur fram á vef bæjarins. Samningurinn kve ...
Tahnai Annis aftur í raðir Þórs/KA

Tahnai Annis aftur í raðir Þórs/KA

Knattspyrnukonan Tahnai Annis hefur skrifað undir samning við Þór/KA. Tahnai hefur spilað áður fyrir Þór/KA en hún kom fyrst til liðsins árið 2012, á ...
Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Múlaberg Bistro & Bar var tilnefnt til verðlauna sem besti kokteilbar á Íslandi hjá Norrænu verðlaununum Bartenders Choice Awards, bæði fyrir dóm ...
Hafdís og Nökkvi eru íþróttafólk Akureyrar árið 2022

Hafdís og Nökkvi eru íþróttafólk Akureyrar árið 2022

Knattspyrnumaðurinn Nökkvi Þeyr Þórisson úr KA er íþróttakarl Akureyrar árið 2022 og hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir úr HFA er íþróttakona Akure ...
Ný göngu- og hjólabrú yfir Glerá í burðarliðnum

Ný göngu- og hjólabrú yfir Glerá í burðarliðnum

Frumdrög að göngu- og hjólabrú yfir Glerá, frá Skarðshlíð að Glerártorgi hafa verið lögð fram. Þetta kemur fram í Vikublaðinu. Þar segir að Umhver ...
Gunnar Rúnar Ólafsson ráðinn slökkviliðsstjóri á Akureyri

Gunnar Rúnar Ólafsson ráðinn slökkviliðsstjóri á Akureyri

Gunnar Rúnar Ólafsson hefur verið ráðinn slökkviliðsstjóri hjá Slökkviliði Akureyrar. Gunnar er með MSc-gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á ...
Kufungar og skeljaskvísur í Deiglunni

Kufungar og skeljaskvísur í Deiglunni

Marsibil G. Kristjánsdóttir listakona frá Þingeyri opnar listasýningu í Deiglunni á Akureyri föstudaginn 27. janúar 2023 klukkan 20.20.Á sýningunni v ...
1 131 132 133 134 135 615 1330 / 6150 FRÉTTIR