Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Inga Lilja ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð
Inga Lilja Ólafsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð í málefnum flóttafólks og innflytjenda. Þetta kemur fram í ...
Steinþór verður áfram hjá KA
Knattspyrnudeild KA og Steinþór Freyr Þorsteinsson hafa gert eins árs framlengingu á samning sínum og því ljóst að Steinþór leikur með KA á næstu lei ...
Lífið er núna tónleikar á Akureyri
Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur stendur nú fyrir árvekni- og fjáröflunarátaki. Liður í átaki ...
Lýsa yfir „fullu og óskoruðu trausti“ til Heimis þrátt fyrir ákæru
Meirihluti bæjarstjórnar á Akureyri hefur lýst yfir trausti til Heimis Arnar Árnasonar, forseta bæjarstjórnar Akureyrar. Heimir er einn af fimm sak ...
Þriðjudagsfyrirlestur: Samstarf Samlímdra Hjóna
Þriðjudaginn 31. janúar kl. 17-17.40 halda listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir Þriðjudagsfyrirlestur undir yfir ...
Aðalstjórn KA gefur út yfirlýsingu vegna ákæru á hendur sjálfboðaliðum
Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Tveir af þ ...
Fimm ákærðir eftir hoppukastalaslys
Fimm hafa verið ákærðir fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi vegna fjögurra barna sem slösuðust í hoppukastala á Akureyri fyrir átján mánuðum. Heimir Örn ...
Pætur Petersen til liðs við KA
Knattspyrnudeild KA samdi í dag við Pætur Petersen en hann er 24 ára gamall landsliðsmaður Færeyja. Pætur gengur til liðs við KA frá færeyska liðinu ...
Norðurorka styrkir samfélagsverkefni
Fimmtudaginn 26. janúar, fór fram afhending á styrkjum Norðurorku til samfélagsverkefna vegna ársins 2023. Athöfnin fór fram í Menningarhúsinu Hofi, ...
Hátt í 100 manns á kynningarfundi um tjaldsvæðisreit
Hátt í 100 manns komu í Íþróttahöllina til að hlusta á kynningu skipulagshönnuða um framtíðarskipulag tjaldsvæðisreitsins við Þórunnarstræti sem hald ...