Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Tinna Valgerður til liðs við KA/Þór
Handboltakonan Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Þetta kemur fram í ...

Sindri S. Kristjánsson nýr skrifstofustjóri Rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri
Sindri S. Kristjánsson hefur verið ráðinn sem skrifstofustjóri rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Háskólanum. ...

Matthías Kristinsson er skíðamaður ársins 2024
Sameiginlegt hóf ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna fór fram í Silfurbergi í Hörpu laugardaginn 4. janúar 2025. Þar voru afhentar viðurkenningar til í ...

„Frábært að geta valið nám í mínum heimabæ“
Fyrsta HA-viðtal ársins á Kaffið.is er við hana Hörpu Jóhannsdóttur, knattspyrnukonu og nema í tölvunarfræði við HA/HR.
Í hvaða námi ert þú?  ...

Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
Bæjarbúar Akureyrar hafa skiptar skoðanir á bæjarhátíðinni Bíladagar samkvæmt nýlegri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi ...

Guðjón Ernir til liðs við KA
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í gær er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Þetta kemur fram í ti ...

Nýárskveðja Kaffið.is
Nú er enn eitt árið að líða undir lok og níunda ár Kaffið.is senn á enda. Við í ritstjórn Kaffisins erum hæst ánægð með árangurinn og erum ykkur, kær ...

Bæjarstjórinn lét laga girðingu í sleðabrekkunni eftir bréf frá Birtu og Karítas
Vinkonurnar Birta Kristín og Karítas Alda renna sér mikið í sleðabrekkunni í Sunnuhlíð með vinum sínum. Netgirðingin sem er neðst í brekkunni var orð ...

Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.
Þetta eru Reynir Gísli Hjaltason sem ...

Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...