Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
„Við megum aldrei hætta vinnu okkar í átt að því að jafna heilbrigðisþjónustu óháð búsetu“
Ingibjörg Isaksen, alþingismaður, ræddi í störfum þingsins jafnan rétt til heilbrigðisþjónustu óháð búsetu. Landsbyggðin hefur áþreifanlega fundið fy ...
Vopnið var ekki þrívíddarprentað
Vopn sem nemandi í Lundarskóla á Akureyri mætti með í skólann fyrir helgi var ekki þrívíddarprentað. Kári Erlingsson, varðstjóri hjá lögreglunni á No ...
Fyrsta Vetrarbrautskráningarathöfnin við Háskólann á Akureyri
Laugardaginn 18. febrúar fór fram fyrsta Vetrarbrautskráningarathöfn Háskólans á Akureyri. Athöfnin var ætluð kandídötum sem fengu brautskráningarpap ...
Landsliðskona Filippseyja til Þór/KA
Knattspyrnulið Þór/KA hefur samið við miðvörðinn Dominique Randle um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili. Þetta kemur fram á vef félagsins. ...
Mætti með heimatilbúið skotvopn í skólann
Nemandi á unglingastigi í Lundarskóla á Akureyri mætti með heimatilbúið skotvopn í skólann fyrir helgi og sýndi af sér ógnandi hegðun gagnvart kennar ...
Opið fyrir umsóknir í heimskautarétti
Opið er fyrir umsóknir í heimskautarétti við Háskólann á Akureyri til og með 1. apríl en innritað er í námið annað hvert ár. Heimskautaréttur fjallar ...
Marta Nordal ræðir um leiklist í þriðjudagsfyrirlestri
Þriðjudaginn 21. febrúar kl. 17-17.40 heldur Marta Nordal, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni&n ...
Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum á Akureyri í sund og á skíði
Grunn- og framhaldsskólanemar á Akureyri munu fá frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskólanna í vikunni.
Fimmtudaginn 23. febrúar og föstud ...
Akseli Kalermo til Þórs
Finnski knattspyrnumaðurinn Akseli Kalermo er genginn til liðs við Þór og mun spila fótbolta með liðinu í Lengjudeildinni næsta sumar. Þetta kemur fr ...
Listasafnið á Akureyri: Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. febrúar klukkan 15 verða sýningarnar Sköpun bernskunnar 2023 og Innan rammans opnaðar í Listasafninu á Akureyri.
Þetta er tíunda ...