Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Áhyggjur á SAk vegna komu skemmtiferðaskipa
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í síðustu viku voru komur skemmtiferðaskipa til bæjarins og áhrif þeirra á starfsemi Sjúkrahússins til umræðu. Stjór ...
Flug til Kaupmannahafnar og til baka á 25 þúsund krónur hjá Niceair
Vél Niceair, Súlur, er um þessar mundir í Portúgal í viðhaldi. Í millitíðinni hefur Niceair fengið stærri vél af gerðinni A321 til notkunar, sú vél e ...
Norðurlandsúrval kvenna í vel heppnaðri Danmerkurferð
Í liðinni viku héldu 18 fótboltastelpur af Norðurlandi á aldrinum 15-16 ára ásamt fararstjórum og þjálfurum til Danmerkur til að æfa og reyna sig geg ...
BA rannsókn um staðarmiðla
Rúnar Freyr Júlíusson er nemandi í fjölmiðlafræði við Háskólann á Akureyri. Hann vinnur eins og er að BA rannsókn sinni sem snýr að því hvernig staða ...
Sex Íslandsmeistaratitlar og þrjú Íslandsmet til KA
Íslandsmeistaramót Kraftlyftingasambands Íslands fór fram hjá lyftingadeild Stjörnunnar í Miðgarði í Garðabæ á laugardag. KA átti sjö keppendur á mó ...
Nýtt hjúkrunarheimili á Akureyri – samið um stærri framkvæmd
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra og Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri Akureyrarbæjar hafa undirritað samning sem kveður á um að nýtt hjúkrunar ...
Helga Sóley verðlaunuð fyrir bestu smásöguna
Helga Sóley G. Tulinius, nemandi í Menntaskólanum á Akureyri, fékk verðlaun fyrir bestu smásögu á framhaldsskólastigi í smásögusamkeppni Félags ensku ...
Uppbygging heilsugæslu á Akureyri
Útboðsferli vegna hönnunar og byggingar á nýrri 1700 fermetra heilsugæslustöð við Þingvallastræti á Akureyri er hafið. Stefnt er að opnun hennar í lo ...
Lystigarðurinn á Akureyri fær nýja heimasíðu
Lystigarðurinn á Akureyri hefur fengið nýja heimasíðu þar sem stefnt er á að birtar verði reglulega fréttir af því sem er að gerast og tengist starfi ...
Styrkur úr Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar til að rannsaka áhrif fjarvinnu
Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri fékk þær gleðilegu fréttir í gær að Rannsóknasjóður Vegagerðarinnar hefði ákveðið að styrkja verkefnið Áhrif f ...