Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

Karlakór Akureyrar-Geysis gefur út plötu á Spotify
Karlakór Akureyrar-Geysir 100 ár - er titill á nýrri plötu sem komin er í spilun á Spotify. Á plötunni eru 9 lög sem hljóðrituð voru í nóvember ...

Píeta samtökin auglýsa eftir sálfræðingi í starf á Akureyri
Píeta samtökin auglýsa eftir sálfræðingi í 20 til 40 prósent starf á Akureyri. Hjá Píeta samtökunum starfar þverfaglegt teymi sálfræðinga, félagsrjáð ...

Lovísa Rut íþróttamaður Dalvíkur 2024
Lovísa Rut Aðalsteinsdóttir, blakkona, er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2024. Lovísa er fyrirliði Deildar- og Íslandsmeistara KA í blaki þar sem ...

„Held þú finnir ekki betra fólk en í HA“
Þessa vikuna segir Páll Andrés Alfreðsson stúdent í viðskiptafræði og forseti Reka, stúdentafélags Viðskiptadeildar Háskólans á Akureyri, okkur frá l ...

Richard Eirikur Taehtinen nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri
Richard Eirikur Taehtinen hefur hafið störf sem nýr deildarforseti Sálfræðideildar Háskólans á Akureyri. Richard tók formlega við hlutverkinu 1. janú ...

Sjöundi sigur Þórs í röð þegar Íslandsmeistararnir komu í heimsókn
Kvennalið Þórs í körfubolta vann sinn sjöunda sigur í röð þegar Íslandsmeistarar Keflavíkur komu í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í gær. Þórsli ...

VMA komst áfram á fyrsta kvöldi Gettu Betur
Gettu Betur, spurningakeppni framhaldsskólanna hófst í gær. Lið Verkmenntaskólans á Akureyri mætti Verkmenntaskóla Austurlands í lokaviðureign kvölds ...

22 í sveinsprófi í húsasmíði í VMA
Um liðna helgi þreyttu 22 sveinspróf í húsasmíði í húsakynnum byggingadeildar VMA. Sama próf var lagt fyrir verðandi húsasmíði í fjórum öðrum framhal ...

11 frá Þór í landsliðsúrtakshóp í Pílu
Píludeild Þórs á Akureyri á 11 einstaklinga í landsliðsúrtakshóp fyrir næsta verkefni íslenska landsliðsins í pílukasti. 7 karla og 4 konur í hópnum ...

Skipin farin til veiða og landvinnsla hafin af fullum krafti
Ísfisktogarar Samherja héldu til veiða skömmu eftir miðnætti fimmtudaginn 2. janúar 2025 og vinnsla í landvinnslum félagsins hófst um morguninn. Upps ...