Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Plast í Nettó fær nýtt líf í samstarfi við Polynorth
Allt frauðplast í verslun Nettó á Glerártorgi mun nú fá nýtt líf og umbreytast í einangrunarplast til byggingaframkvæmda í samstarfi við plastkubbave ...
Kvikmynd um Kröflu sigraði á Landkönnunarhátíð á Húsavík
Kvikmyndaverðlaun Landkönnunarhátíðar voru veitt á Húsavík í gærkvöldi. Verðlaun fyrir bestu myndina hlaut "Krafla - Umbrot og Uppbygging" eftir Stef ...
Samstöðugöngu vegna kjarasamninga KÍ frestað fram á þriðjudag 12.nóvember
Á morgun, þriðjudaginn 12. nóvember munu félagsmenn Kennarasambands Íslands á Akureyri og nágrenni safnast saman og fara í samstöðugöngu. Gangan átti ...
Nýr röntgenlæknir á Sjúkrahúsinu á Akureyri
Myndgreiningadeild Sjúkrahússins á Akureyri hefur ráðið Christine Jacqueline Tolman í stöðu röntgenlæknis á deildina. Hún hefur störf í dag og verður ...
Það er ekki allt að fara til fjandans!
Skúli Bragi Geirdal skrifar
Af hverju tölum við niður kennara og annað starfsfólk sem vinnur með börnunum okkar? Hvers vegna köllum við ábyrg ...
Mikilvægi háskólamenntunar leikskólakennara
Út er komið sérrit Tímarit um menntarannsóknir, tileinkað dr. Guðrúnu Öldu Harðardóttur leikskólakennara og leikskólastarfi. Þar er að finna ritrýnda ...
Vilja stuðla að betri foreldrasamvinnu, með hagsmuni barnsins að leiðarljósi
Samvinna eftir skilnað (SES) er ráðgjafarúrræði sem miðar að því að koma í veg fyrir eða draga úr ágreiningi foreldra sem eru að skilja eða hafa geng ...
Settu upp draugahús í kjallara Skjaldarvíkurhótelsins
Nemendur og starfsfólk Hlíðarskóla á Akureyri héldu upp á hrekkjavökuna í lok október með pompi og prakt. Starfsfólk skólans setti upp draugahús í kj ...
Bergmann og Hans Rúnar verðlaunaðir á Íslensku menntarverðlaununum
Íslensku menntaverðlaunin 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 5. nóvember. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum; fyrir framúrskarandi s ...
Askjan styrkir og eflir barnafjölskyldur
Askjan – fjölskyldustuðningur veitir barnafjölskyldum markvissa aðstoð inn á heimili varðandi uppeldi og heimilishald. Markmið Öskjunnar er að styrkj ...