Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Björgunaraðgerðir í Brimnesdal gengu vel þrátt fyrir krefjandi aðstæður
Eins og greint var frá fyrr í dag féll snjóflóð í Brimnesdal í Ólafsfirði í morgun. Viðbragðsaðilar í Eyjafirði fengu tilkynningu klukkan 12:27 að sn ...
Jana Salóme kjörin nýr ritari VG
Ný stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs var kjörin á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri í dag. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdótt ...
Snjóflóð féll á skíðahóp í Brimnesdal
Lögreglan á Norðurlandi eystra fékk í dag klukkan 12:27 tilkynningu um að snjófljóð hefði fallið í Brimnesdal, við Ólafsfjörð. Snjóflóðið féll á sjö ...
Bruno verður áfram hjá KA
Handboltamaðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og leikur því áfram með sínu uppeldisfélagi n ...
Nýjar lóðir í Móahverfi kynntar verktökum
Síðastliðinn fimmtudag, 16. mars, var haldinn sérstakur kynningarfundur fyrir verktaka á lausum lóðum í 1. áfanga Móahverfis. Rétt innan við 20 mann ...
Ályktun um svæðisborgina Akureyri
Landsfundur VG fer fram á Akureyri um þessar mundir en fundurinn hófst í gær, föstudaginn 17. mars, í Hofi. Á fundinum var ályktað um um svæðisbundið ...
Eitt ár síðan bókunarvél Niceair fór í loftið
Norðlenska flugfélagið Niceair hóf sölu á flugum beint frá Akureyri til Evrópu fyrir ári síðan. Flugfélagið hefur flogið til Kaupmannahafnar, Tenerif ...
Gáfu byggingadeild VMA verkfæri að verðmæti á aðra milljón króna
Byggingadeild Verkmenntaskólans á Akureyri fékk góða gjöf frá Verkfærasölunni á Akureyri í vikunni. Elmar Þór Björnsson, verslunarstjóri Verkfærasölu ...
Fulltrúar frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum heimsóttu Ráðhúsið á Akureyri
Fulltrúar frá Landsneti og Evrópska fjárfestingarbankanum heimsóttu Ráðhúsið á Akureyri í gær. Hópurinn átti fund með Heimi Erni Árnasyni forseta bæj ...
Landsfundur VG á Akureyri
Landsfundur VG fer fram á Akureyri um næstu helgi 17. til 19. mars. Opnunarhátið fundarins fer fram á föstudaginn frá klukkan 17 til 18:30 og hægt ve ...