Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Rekstrarstyrkur til Iðnaðarsafnsins samþykktur
Í gær samþykkti bæjarstjórn Akureyrar rekstrarstyrk til Iðnaðarsafnsins á Akureyri að upphæð 4.5 milljónir króna. Samþykktinni fylgir að kannaður ver ...
List, lyst og list – skemmtilegasti góðgerðaviðburður vorsins
Sunnudaginn 26. mars býður góðgerðarhópurinn Ladies Circle 7 Akureyringum og nærsveitungum til myndlistar, matarlystar og tónlistarviðburðar í sal Ra ...
Forsetinn heimsótti Listasafnið á Akureyri og Smámunasafnið
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Ísland, heimsótti Akureyri og nágrenni í gær. Guðni heimsótti til að mynda Listasafnið á Akureyri og Smámunasafnið í E ...
100 miljónir króna í frístundastyrki barna og ungmenna árið 2022
Alls voru greiddir út frístundastyrkir til yfir 2600 barna og ungmenna á Akureyri árið 2022. Alls voru greiddar út 100 milljónir króna í frístundasty ...
Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri hlýtur 60 milljóna króna styrk frá Erasmus+
Samstarfsverkefnið CUTIE sem stendur fyrir: Competences for Universities using Technology in education and Institutional Empowerment hefur fengið úth ...
Rætt um framtíð Akureyrarvallar í bæjarstjórn
Rætt var um framtíðarskipulag Akureyrarvallar á bæjarstjórnarfundi í gær, 21. mars 2023. Fulltrúar minnihlutans segja það vera einkennandi fyrir fram ...
Listasafnið á Akureyri: Tvær opnanir laugardaginn 25. mars
Laugardaginn 25. mars kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Söru Bjargar Bjarnadóttur, Tvær eilífðir ...
Góðir gestir í heimsókn í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri
Á morgun, miðvikudaginn 22. mars klukkan 8:30 til 12:30, fer fram málþing í tilefni af 20 ára afmæli Lagadeildar Háskólans á Akureyri. Guðni Th. Jóha ...
Samið um rekstur Hríseyjarferjunnar út árið 2023
Vegagerðin hefur samið við Andey um rekstur Hríseyjarferjunnar Sævars út árið 2023. Andey hefur rekið ferjuna á tímabundnum samning frá áramótum en s ...
Stefán Þór heldur síðasta Þriðjudagsfyrirlestur vetrarins
Í dag, þriðjudaginn 21. mars, klukkan 17 til 17.40 heldur Stefán Þór Sæmundsson, rithöfundur og íslenskukennari, Þriðjudagsfyrirlestur í Listasafninu ...