Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Páskarnir á Akureyri
Það verður nóg um að vera á Akureyri yfir páskana. Veðurspáin er með betra móti og búast má við að margir leggi leið sína í höfuðstað Norðurlands.
...
Tók myndir af þéttri loðnutorfu við Hjalteyri- „Toppurinn á ferlinum“
Erlendur Bogason kafari í Eyjafirði hefur í nærri þrjá áratugi myndað og rannsakað lífverur neðansjávar við strendur Íslands og víðar. Myndatökurnar ...
Niceair gerir hlé á starfsemi og aflýsir flugi
Norðlenska flugfélagið Niceir hefur aflýst flugi frá Akureyri frá og með morgundeginum og mun gera hlé á allri starfsemi. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónss ...
Óska eftir tilboðum í endurbætur á kirkjutröppum og umhverfi
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar og Reginn atvinnuhúsnæði ehf. óska eftir tilboðum í endurbætur á kirkjutröppum og umhverfi þeirra á vef b ...
Akureyrarbær styður við framkvæmd Andrésar Andar leikanna
Í síðustu viku var skrifað undir samning milli Akureyrarbæjar og Skíðafélags Akureyrar um Andrésar Andar leikana 2023. Markmiðið með samningnum er að ...
Skiptinemar standa fyrir kvenlegri stuttmyndasýningu í Háskólanum á Akureyri
Skiptinemarnir Iris, Paulina, Lila og Salomé hafa ekki setið auðum hönum síðan þær komu sem skiptinemar til Akureyrar á dögunum. Iris, Salomé og Lila ...
Bæjarbúar hvattir til að skipta út nagladekkjum sem allra fyrst
Á vef Akureyrarbæjar eru Akureyringar minntir á að notkun nagladekkja er almennt bönnuð á Íslandi frá og með 15. apríl til og með 31. október nema að ...
AkureyrarAkademían tekur í notkun nýja vefsíðu
AkureyrarAkademían hefur tekið í notkun nýja vefsíðu sem hægt er að skoða á akak.is. Í tilefni af nýju vefsíðunni býður AkureyrarAkademían upp á leik ...
Lögreglan leitar að vitnum að líkamsárásum í miðbæ Akureyrar
Lögreglan á Norðurlandi eystra auglýsir á Facebook í dag eftir vitnum að tveimur líkamsárásum sem áttu sér stað með stuttu millibili aðfaranótt 18. m ...
Katla Björg tvöfaldur Íslandsmeistari – Tobias vann í stórsvigi
Katla Björg Dagbjartsdóttir, sem keppir fyrir Skíðafélag Akureyrar, varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari á skíðum. Katla sigraði í svigi á lauga ...