Framsókn

Author: Ingólfur Stefánsson

Ritstjóri Kaffið.is

1 109 110 111 112 113 615 1110 / 6147 FRÉTTIR
Keyptu allan tækjabúnað úr þrotabúi N4 og ætla sér stóra hluti í þáttagerð fyrir vefsjónvarp

Keyptu allan tækjabúnað úr þrotabúi N4 og ætla sér stóra hluti í þáttagerð fyrir vefsjónvarp

Hjónin Jóhanna Ásdís Baldursdóttir og Örlygur Hnefill Örlygsson, hóteleigendur á Húsavík keyptu í vikunni allan tækjabúnað úr þrotabúi fjölmiðlafyrir ...
Flogið á milli Akureyrar og Tenerife með Heimsferðum

Flogið á milli Akureyrar og Tenerife með Heimsferðum

Ferðaskrifstofan Heimsferðir mun bjóða upp á flug til Tenerife frá Akureyri í sumar. Ferðir fyrir júní og júlí eru þegar komnar í sölu. Heimsferði ...
Starfsfólk Sprettsins og Greifans færði Hollvinasamtökum SAK peningagjöf

Starfsfólk Sprettsins og Greifans færði Hollvinasamtökum SAK peningagjöf

Starfsfólk matsölustaðanna Sprettsins og Greifans á Akureyri færði Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf fyrir páska ...
Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti í liðakeppni á Evrópubikarmótinu í Bretlandi

Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti í liðakeppni á Evrópubikarmótinu í Bretlandi

Anna María Alfreðsdóttir keppti á Evrópubikarmótinu í Bogfimi í Bretlandi í vikunnu. Hæsta niðurstaða hennar var 5. sæti í liðakeppni. Eftir undan ...
Nýjar klukkur á leið til Grímseyjar sýndar í Hallgrímskirkju

Nýjar klukkur á leið til Grímseyjar sýndar í Hallgrímskirkju

Eftir guðþjónustu á páskamorgni voru glænýjar kirkjuklukkur, sem eru á leið til Grímseyjar, afhjúpaðar og blessaðar í fordyri Hallgrímskirkju í Reykj ...
Rúnar hjólaði 1200 kílómetra um helgina

Rúnar hjólaði 1200 kílómetra um helgina

Rúnar Símonarson, 48 ára Akureyringur sem er búsettur í Noregi, hjólaði 1200 kílómetra á rúmum 48 tímum um helgina. Rúnar safnaði í leiðinni áheitum ...
Ætlar sér að verða bestur á Íslandi í pílu

Ætlar sér að verða bestur á Íslandi í pílu

Þórsarinn Óskar Jónasson hefur náð góðum árangri í pílu undanfarið. Óskar hefur einungis æft og spilað í rúmt ár en á þeim tíma hefur hann engu að sí ...
Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna

Tían styrkir Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna

Tían Bifhjólaklúbbur Norðuramts hefur styrkt Mótorhjólasafn Íslands um eina milljón króna. Á vef Tíunnar segir að vel hafi gengið að safna fyrir klúb ...
Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar – Game-far í Brúnir Horse

Myndlistarsýning Aðalsteins Þórssonar – Game-far í Brúnir Horse

Laugardaginn 8. apríl kl. 15, opnar Aðalsteinn Þórsson sýningu á myndlistarverkum sínum í Brúnir Horse Gallery að Brúnum í Eyjafjarðarsveit. Sýnin ...
Fyrsta mót nýstofnaðs Pílufélags Dalvíkur

Fyrsta mót nýstofnaðs Pílufélags Dalvíkur

Nýstofnað Pílufélag Dalvíkur heldur sitt fyrsta mót á laugardaginn. Félagið fékk aðstöðu í „nýju“ kaffistofunni í „gamla“ frystihúsi Samherja á Dalví ...
1 109 110 111 112 113 615 1110 / 6147 FRÉTTIR