Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Amtsbókasafnið á 196 ára afmæli í dag
Amtsbókasafnið á Akureyri er 196 ára í dag, 25. apríl 2023. Safnið er elsta stofnun Akureyrarbæjar og var stofnað árið 1827. Það opnaði þó ekki í núv ...
Rekstur Norðurorku gekk vel á árinu 2022
Aðalfundur Norðurorku hf. var haldinn fyrr í dag, 25. apríl 2023. Eigendur félagsins eru sex sveitarfélög, Akureyrarbær, Eyjafjarðarsveit, Grýtuba ...
„Fiskurinn selur sig ekki sjálfur“ – Samherji áberandi á Seafood Expo Global
Alþjóðlega sjávarútvegssýningin Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni opnaði í morgun og er Samherji þar með stóran og glæsilegan bás.
Steinn Sí ...
Halldór Örn og Brynjar Hólm stýra Þórsliðinu næsta vetur
Handknattleiksdeild Þórs hefur samið við Halldór Örn Tryggvason um að hann verði þjálfari Þórsliðsins í Grill 66 deildinni á næsta tímabili. Brynjar ...
Valkyrjur og önnur ævintýri í Deiglunni
Helgi Þórsson í Kristnesi heldur málverkasýninguna í Deiglunni Helgina 28 til 29 Apríl næstkomandi. Verkin á sýningunni eru olíumálverk, sum varla þ ...
Björn gerður að heiðursfélaga Einingar-Iðju
Björn Snæbjörnsson lét af störfum sem formaður Einingar-Iðju í gær eftir að hafa gegnt formannstöðunni í 31 ár. Fyrsta verk nýkjörins formanns félag ...
Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri
Fyrirlestur Bryndísar Fjólu Pétursdóttur, garðyrkjufræðings og sjáanda, um nýsköpunarverkefnið Huldustígur í Lystigarðinum á Akureyri. Bryndís Fjóla ...
Tvöfalt fleiri bíða eftir hjúkrunarrými á Akureyri en í fyrra
Tvöfalt fleiri bíða eftir að komast á hjúkrunarheimili á Akureyri en á sama tíma í fyrra. Hjúkrunarrýmum hefur farið fækkandi í bænum og um leið fjöl ...
Syntu rúma 115 kílómetra á sólarhring
Iðkendur í Sundfélaginu Óðni á Akureyri tóku þátt í sólarhringssundi í vikunni og syntu frá klukkan 15.00 19. apríl til klukkan 15.00 20. apríl.
...
Birna Eyfjörð gefur út lagið Allt í lagi
Tónlistarkonan Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir gaf í gær út lagið Allt í lagi og má hlusta á það í spilaranum hér að neðan.
Birna, sem er frá Greniv ...