Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Niðurstaða viðræðna mun ekki hafa áhrif á skipulag eða innihald náms á komandi skólaári
Mennta- og barnamálaráðherra skipaði í síðustu viku stýrihóp um eflingu framhaldsskóla. Hópnum var falið að leggja fram tillögur að framtíðarskipulag ...
Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir
Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili. Þá voru þau Emma ...
Samherji í 40 ár á Akureyri
Nákvæmlega 40 ár eru í dag liðin frá því togarinn Guðsteinn GK 140 sigldi inn Eyjafjörð. Frændurnir Kristján Vilhelmsson, Þorsteinn Már Baldvinsson o ...
Tvö ný verk í Pastel ritröð
Verk númer 34 og 35 í Pastel ritröð eru komin út.Verk númer 34 er eftir Guðnýju Rósu Ingimarsdóttur myndlistarmann og ber titilinn - " - . Guðný Rósa ...
Snædís og Andri stóðu uppi sem sigurvegarar í Arctic Challenge
Matreiðslukeppnin Arctic Chef og kokteilakeppnin Arctic Mixologist fóru fram í matreiðslusal Verkmenntaskólans á Akureyri í dag. Snædís Xyza Mae Jóns ...
Styrkur úr Byggðarannsóknasjóði til að rannsaka líðan bænda
Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri fékk í vikunni úthlutað styrk úr Byggðarannsóknasjóði til að rannsaka líðan og seiglu íslenskra bænda. Netkönnu ...
Nói Björnsson kjörinn formaður Þórs
Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs fór fram í Hamri síðastliðinn fimmtudag. Þar var ákveðið að Nói Björnsson taki við af Þóru Pétursdóttur sem formaður ...
Öllu starfsfólki sagt upp og NiceAir flýgur ekki í sumar
Norðlenska flugfélagið NiceAir mun ekki hefja flug frá Akureyri á nýjan leik í sumar. Þá hefur öllu starfsfólki flugfélagsins verið sagt upp en 16 ei ...
Skoða aukið samstarf eða sameiningu MA og VMA
Skólameistarar Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri hafa hafið viðræður um aukið samstarf skólanna um fagleg og rekstrarleg málef ...
Kvennaathvarfið á Akureyri getur aðeins tekið á móti einni konu og börnum
Kvennaathvarfið á Akureyri getur ekki tekið á móti nema einni konu og börnum hennar í senn í augnablikinu en erfiðlega hefur gengið að finna rekstrar ...