Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór
Andri Snær Stefánsson hefur tilkynnt stjórn KA/Þórs að hann muni láta staðar nema og hætta þjálfun á liði meistaraflokks félagsins. Andri Snær hefur ...
Rannsaka samband heilsufarsáhrifa og loftmengunar frá skemmtiferðaskipum og nagladekkjum
Yvonne Höller, prófessor við Sálfræðideild Háskólans á Akureyri, leiðir hóp rannsakenda frá Háskólanum á Akureyri og Háskóla Íslands í rannsókn sem s ...
Tunglskotin heim í hérað – vinnustofa um nýsköpun í dreifðum byggðum
Dagana 23. - 24. maí verður haldin vinnustofa að Laugum í Sælingsdal, í tengslum við verkefni sem snýst um að "efla vistkerfi nýsköpunar í dreifðum b ...
Viðurkenningar fræðslu- og lýðheilsuráðs
Fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar boðaði til samverustundar í Brekkuskóla í gær þar sem nemendum og starfsfólki leik-, grunn- og tónlistarskóla ...
Nemendasýningar Myndlistaskólans og Verkmenntaskólans opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 6. maí kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Nemendasýning Myndlistaskólans á Akureyri, Sjónmennt 2023, og ...
Gatnamótin við Kaupvangstorg lokuð
Gatnamót Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis verða lokuð fram undir helgi vegna framkvæmda og búast má við talsverðri röskun á umferð um miðbæinn næstu ...
Sigrún og Guðný fengu viðurkenningu fyrir verkefnið Orgelkrakkar
Dagur tónlistarinnar var haldinn hátíðlegur í Hjallakirkju laugardaginn 29. apríl síðastliðinn. Biskup Íslands frú Agnes M. Sigurðardóttir afhenti he ...
Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt
Jenný Karlsdóttir afhendir Safnasafninu á Svalbarðsströnd ævistarf sitt, handverkssafn sitt sem hún hefur safnað í 60 ár, þegar sumarsýning Safnasafn ...
Elmar Íslandsmeistari þriðja árið í röð
Elmar Freyr Aðalheiðarson varð í gær Íslandsmeistari í +92 kílógramma flokki karla í hnefaleikum. Þetta er þriðja árið í röð sem að Elmar vinnur Ísla ...
Góð þátttaka í 1. maí hátíðarhöldum á Akureyri
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri í dag til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum ...