Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
Fyrrum nemandi MA fær afsökunarbeiðni frá skólanum
Fyrrum nemandi Menntaskólans á Akureyri hefur fengið afsökunarbeiðni frá skólameistara skólans. Nemandinn neyddist til að hætta í Menntaskólanum á Ak ...
Nemendur Hríseyjarskóla heimsóttu hollensku eyjuna Vlieland
Nemendur í 6. – 10. bekk Hríseyjarskóla hafa undanfarin 3 ár tekið þátt í Erasmus+ verkefninu Islands Schools ásamt Háskólanum á Akureyri og öðrum me ...
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
Árlegur fundur ungmennaráðs með bæjarstjórn Akureyrar, sem kallaður hefur verið bæjarstjórnarfundur unga fólksins, var haldinn í Ráðhúsinu þriðjudagi ...
Opið hús í MA í dag
Í dag verður opið hús í Menntaskólanum á Akureyri fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum og forráðafólk þeirra. Nemendur úr 9. bekk og forráðafólk e ...
SAk og HSN falið að koma á fót þekkingar- og ráðgjafarmiðstöð um ME sjúkdóminn
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fela Sjúkrahúsinu á Akureyri í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Norðurlands að koma á fót þekk ...
Starfsfólk sundlauga samþykkti verkfall um Hvítasunnuhelgina
Starfsfólk sundlauga og íþróttamannvirkja átta sveitarfélaga á Vestur, Norður- og Austurlandi samþykkti að leggja niður störf um Hvítasunnuhelgina í ...
Fleiri opnunardagar og meiri tekjur af rekstri Hlíðarfjalls
Tekjur af rekstri skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli ukust um á aðra milljón á milli ára og gestir á svæðinu voru liðlega 2000 fleiri en árið áður veturin ...
Segja óprúttna aðila hafa sent falsaða fréttatilkynningu og sett upp falska heimasíðu
Á heimasíðu Samherja í dag birtist tilkynning þar sem segir að óprúttnir aðilar hafi sent falsaða fréttatilkynningu í nafni Samherja til erlendra fjö ...
Krían komin til Grímseyjar
Fyrstu kríurnar í Grímsey í ár sáust í byrjun vikunnar. Kríurnar mæta yfirleitt í byrjun maí til eyjunar og hefja varp undir lok mánaðarins. Fjallað ...
Akureyrarbær hvetur íbúa til að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturinn
Akureyrarbær hefur sent frá sér tilkynningu á vef bæjarins þar sem íbúar eru hvattir til þess að taka höndum saman við að hreinsa bæinn eftir veturin ...