Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is

VMA mætir ME í Gettu betur í kvöld
Gettu betur lið VMA verður í eldlínunni í kvöld í annarri umferð keppninnar og mætir þá liði Menntaskólans á Egilsstöðum. Í fyrstu umferð keppninnar ...

Verk Ástu Sig sett upp í Hofi
Listakonan Ásta Sigurðardóttir fékkst við ýmislegt á sinni ævi og vakti fyrst athygli þegar að smásaga hennar Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns birt ...

Yfirlýsing Miðstöðvar sjúkraflugs á Íslandi vegna lokunar flugbrauta áReykjavíkurflugvelli
Þann 10. janúar sl. var tilkynnt um verulegar takmarkanir á flugumferð um Reykjavíkurflugvöll. Sú takmörkun er fólgin í lokun tveggja flugbrauta í my ...

Listasafnið á Akureyri: Þrjár sýningar opnaðar á laugardaginn
Laugardaginn 25. janúar kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Hulda Vilhjálmsdóttir – Huldukona, Kristján Guðmundsson – ...

Jafnréttisvika í MA hófst með fyrirlestri um kynlífsmenningu framhaldsskólanema
Í dag hófst jafnréttisvika í Menntaskólanum á Akureyri. Á vef skólans segir að eitt og annað verði á dagskrá næstu daga í tilefni jafnréttisvikunnar ...

Hljómsveitin Tonnatak gefur út nýtt lag
Sólin er lágt á lofti en Skuggabani er kominn á kreik. Skuggabani er nýjasta afurð hljómsveitarinnar Tonnataks sem hefur nokkuð jafnt og þétt komið ú ...

Tinna Óðinsdóttir keppir í Söngvakeppninni
Akureyringurinn Tinna Óðinsdóttir mun taka þátt í Söngvakeppninni árið 2025 með lagið Þrá/Words.
„Alveg frá því ég var 9 ára hefur mig dreymt um a ...

Ágúst Þór tekur þátt í Söngvakeppninni – „Við erum alveg ruglaðir Eurovision aðdáendur“
Tónlistarmaðurinn Ágúst Þór Brynjarsson mun taka þátt í Söngvakeppninni 2025 með lagið Eins og þú/Like You. Lagið er samið af Ágústi sjálfum, Hákoni ...

Nýr deildarstjóri hjúkrunar á hjúkrunar- og dvalardeild hjá HSN á Sauðárkróki
Guðný Hallsdóttir, hjúkrunarfræðingur hefur verið ráðin í starf deildarstjóra hjúkrunar- og dvalardeildar hjá HSN á Sauðárkróki. Þetta kemur fram í t ...

Aron Pálsson tekur við Húsasmiðjunni á Akureyri
Akureyringurinn Aron Pálsson sem hefur verið hótelstjóri Hótel Kea og Sigló Hótel undanfarin ár hefur verið ráðinn rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar og B ...