Author: Ingólfur Stefánsson
Ritstjóri Kaffið.is
„Frábært að geta valið nám í mínum heimabæ“
Fyrsta HA-viðtal ársins á Kaffið.is er við hana Hörpu Jóhannsdóttur, knattspyrnukonu og nema í tölvunarfræði við HA/HR.
Í hvaða námi ert þú?  ...
Viðhorf bæjarbúa til Bíladaga misjafnt
Bæjarbúar Akureyrar hafa skiptar skoðanir á bæjarhátíðinni Bíladagar samkvæmt nýlegri netkönnun sem Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri framkvæmdi ...
Guðjón Ernir til liðs við KA
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í gær er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Þetta kemur fram í ti ...
Nýárskveðja Kaffið.is
Nú er enn eitt árið að líða undir lok og níunda ár Kaffið.is senn á enda. Við í ritstjórn Kaffisins erum hæst ánægð með árangurinn og erum ykkur, kær ...
Bæjarstjórinn lét laga girðingu í sleðabrekkunni eftir bréf frá Birtu og Karítas
Vinkonurnar Birta Kristín og Karítas Alda renna sér mikið í sleðabrekkunni í Sunnuhlíð með vinum sínum. Netgirðingin sem er neðst í brekkunni var orð ...
Kveðja Samherja eftir samtals 119 ár
Þrír starfsmenn sem unnið hafa hjá Samherja eða tengdum félögum í samtals 119 ár láta af störfum um áramótin.
Þetta eru Reynir Gísli Hjaltason sem ...
Tilnefningar til manneskju ársins árið 2024
Líkt og undanfarin ár stendur Kaffið.is fyrir vali á manneskju ársins frá Akureyri og nágrenni. Í ár gátu lesendur tilnefnt manneskjur og bárust fjöl ...
Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2024
Ævarr Freyr Birgisson hefur verið valinn blakmaður ársins 2024 af Blaksambandi Íslands. Ævarr er uppalinn í KA á Akureyri en hefur spilað fyrir Odens ...
Vinsælasta skemmtiefni ársins 2024 á Kaffið.is
Við höldum áfram að fara yfir árið 2024 hér á Kaffið.is og nú tökum við fyrir það skemmtiefni á vefnum sem stóð uppúr. Hér að neðan má sjá lista yfir ...
Opnun á flugeldasölu Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri
Flugeldamarkaður Björgunarsveitarinnar Súlur á Akureyri opnaði í gær. KaffiðTV hitti á hana Valgerði sem er sjálboðaliði hjá björgunarsveitinni og ræ ...