Author: Inga Dagný Eydal
Kúlan í maganum
Inga Dagný Eydal skrifar
Ég lærði nýverið af 5 ára barnabarni að „kúla í maganum” er notað til að lýsa kvíða. Börn eru oftast fremur hlutbundin í ...
Haustveira
Inga Dagný Eydal skrifar:
Já lífið krakkar mínir,- lífið!
Enn á ný erum við minnt á það hversu litla stjórn maðurinn hefur á náttúrunni, eða þ ...
Um gömul föt og minningar
Ég hef verið upptekin nú í sumarhretinu að hreinsa til í fataskápnum mínum og komist að því að það er býsna margt líkt með fötum og gömlum minningum. ...
Endurfæðing
Tímarnir sem við lifum núna eru eins og að lifa skáldsögu eða kvikmynd og víst er að höfundar hafa margoft sett upp landslagið sem heimurinn allur up ...
Svartur hundur á aðventu
Hið almáttuga alnet hefur undanfarna daga verið iðið við að minna mig á að langt sé um liðið frá því að ég hafi skrifað pistil og hvort mér sé ekki f ...
Hvenær drepur maður mann?
Ég er nýbúin að horfa á sjónvarpsþátt sem ég losna illa við úr huga mér. Um var að ræða þátt úr myndaflokki sem gerist í framtíðinni. Þættirnir nefna ...
Undir stýri í eigin lífi
Ég held að maðurinn minn eigi ekki alltaf sjö dagana sæla. Verkefnin eru óþrjótandi, sé maður giftur konu sem er önnum kafin við að taka út þrosk ...
Best í heimi?
Íslenskt sumar. Ekki beint tíminn til að dorma í sólinni með kalt í glasi, hvorki heitur sjór eða sérstaklega hlýjir vindar-svona yfirleitt. Enginn h ...
Innhverft smáspjall
Öll höfum við heyrt eða lesið um hvernig fólk getur haft innhverfan persónuleika (introvert) eða úthverfan persónuleika (extrovert). Sjálfsagt erum v ...
Í Nýja Englandi á baráttudegi kvenna
Í dag, á þessum alþjóðlega baráttudegi kvenna, er ég stödd í borginni Burlington sem er í Vermont fylki í norðurhluta Bandaríkjanna. Ég er hér að ...