Author: Inga Dagný Eydal
Ferðalangur, fuglahræða….
„Hvað ætlar þú að verða væni, voða ertu orðinn stór. Allir spyrja einum rómi, eilíft hljómar þessi kór“…..sungu Hrekkjusvínin fyrir margt löngu. „Hre ...
Elsku kerlingin….
Það er svo merkilegt að ég skuli oft vera sjálfri mér verst þegar ég þarf mest á góðmennsku að halda.
Ég er að tala um dagana þegar orkubirgðirnar ...
Af vetri, veðri og frostbólgnum hjörtum
Hlýtt nýtt ár!
Árið 2021 rann framhjá okkur á fleygiferð líkt og öll ár virðast orðið gera.“Glottir tungl en hrín við hrönn, og hratt flýr stund“ ...
Konan sem gleymdi að kaupa teljós
,,Það er til lítils að skrifa þessa pistla ef þú getur aldrei farið eftir þeim“-.
Þessi orð voru sögð af eiginmanni mínum með svolítilli örvænting ...
Jólin hér og nú
Ég ætti kannski að taka það fram í byrjun þessara skrifa að ég er ekki trúuð kona. Samt held ég jól og þau eru mér mikils virði. Og þótt ég trúi því ...
Stjórnsýsla og forgangsröðun
Stundum langar mig að skrifa um það hvernig málum er stjórnað bæði bæjarmálum í mínum bæ, sem í mínum huga er mikilvægasti staður jarðarinnar, og svo ...
Bööö!
Ég ætla að gera ofurlitla játningu. Ég er fimmtíu og átta ára gömul og ég elska hrekkjavöku. Ég elska stemmninguna, hrollinn, beinagrindur og blóðtau ...
Meistaramánuður
Jæja þá datt á okkur enn einn október. Merkilegur fjandi er það, að alltaf skuli bilið styttast á milli þeirra októbera, ekki einu sinni farsóttir og ...
Tómatsósubrandarinn
Undanfarið hef ég þurft að taka því rólegar en ég hefði kosið. Mér líður ágætlega en þarf að huga að gróanda eftir aðgerð og verandi hjúkrunarfræðing ...
„Soldið lasinn”
Þeir eru hlýjir og mjúkir þessir gullnu síðsumardagar sem við njótum þessa daganna. Framhald af einstaklega veðursælu sumri hér norðanlands, sumri se ...