NTC

Author: Inga Dagný Eydal

1 2 3 4 10 / 38 FRÉTTIR
Af hversdagsleika og kosningum

Af hversdagsleika og kosningum

Föstudagur.  Frídagur hjá mér, dagur til að letipúkast með malandi útvarpið í bakgrunninum, þrífa ögn á náttfötunum, horfa út um gluggann, rölta ...
Að þora að vera hræddur

Að þora að vera hræddur

Nú haustar og í haustmyrkrinu leynast oft myrkraverur og alls konar furðuleg fyrirbæri sem skjóta okkur stundum skelk í bringu.  Flest tengjast þau r ...
Það eru ekki alltaf jólin!

Það eru ekki alltaf jólin!

Það kemur líka janúar. Það er gjarna haft á orði þegar okkur gengur ekki vel eða við lendum í einhverskonar hremmingum, að það séu ekki alltaf ...
Sextug og hvað svo?

Sextug og hvað svo?

Fyrir skömmu hlotnaðist mér að ná þeim áfanga í lífinu að hafa dvalið á jarðkúlunni í 60 ár. Það gerðist í sjálfu sér án nokkura sérstakra flugeldasý ...
Nönnu og Dísuleikurinn

Nönnu og Dísuleikurinn

Nýverið benti ég systur minni, sem er ári eldri en ég, að nú væri leyfilegt að breyta nafninu sínu að vild og ekkert væri því til fyrirstöðu að við b ...
Sjálfsmildi

Sjálfsmildi

Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur, skrifar Ég hef alltaf haft tilhneigingu til að fara hratt yfir í lífinu. Setningar eins og „maður getur s ...
Sátt í sinnið

Sátt í sinnið

Það er í besta falli flókið að vera manneskja. Á okkur herjar endalaust magn af upplýsingum um hörmungar af öllu tagi og heilinn sem er jú hannaðu ...
Er ég ekki örugglega fullkomin?

Er ég ekki örugglega fullkomin?

„Nú er ég komin undir sextugt og hái baráttu á hverjum degi við fullkomnunaráráttuna sem er sannarlega einn af mínum stærstu veikleikum“ Framan af ...
Bíó-fyrir bí

Bíó-fyrir bí

Við mamma fórum saman í bíó í gær en það gerum við þegar sérstaklega spennandi konumyndir koma í bíó. Með konumyndum meina ég dramatískar myndir um á ...
Ferðalangur, fuglahræða….

Ferðalangur, fuglahræða….

„Hvað ætlar þú að verða væni, voða ertu orðinn stór. Allir spyrja einum rómi, eilíft hljómar þessi kór“…..sungu Hrekkjusvínin fyrir margt löngu. „Hre ...
1 2 3 4 10 / 38 FRÉTTIR