Author: Ída Irene Oddsdóttir
Íbúum á Akureyri fjölgaði um tæplega 300 á milli ára
Samkvæmt talningu hjá íbúaskrá voru íbúar bæjarins þann 1. janúar sl. 18.786 en voru 18.488 á sama tíma í fyrra, sem gerir þetta að mestu fjölgun ...
„Ég er komin með nóg”
Svona byrjar pistill á Facebook síðu Birtu Daggar Bessadóttur, ungrar stúlku á Akureyri sem lýsir óánægju sinni á óöryggi kvenfólks og fordómum se ...
Árlega þrettándagleðin 6.janúar
Hin árlega Þrettándagleði Þórs og Akureyrarstofu verður haldin laugardaginn 6. janúar á planinu við Hamar og hefjast hátíðarhöldin klukkan 18:00. Jó ...
Vilja miðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri
„Ég kallaði saman fulltrúa bæjarins, Aflsins og Háskólans á Akureyri til að ræða þetta og mér fannst vel tekið í hugmyndina. Einnig mun ég ræða vi ...
Laun hjúkrunarfræðinga á Akureyri lægri
Laun hjúkrunarfræðinga við Sjúkrahúsið á Akureyri (SAk) eru lægri en laun hjúkrunarfræðinga við Landspítala í Reykjavík.
Hildigunnur Svavarsdótti ...
Leikskólapláss í öðrum sveitarfelögum
Hörgársveit og Svalbarðssdtrandarhreppur hafa samið við Akureyrarbæ um að mæta fyrirliggjandi þörf fyrir þá sem geta nýtt sér leikskólapláss í þei ...
Munum að ganga vel um eftir okkur
Íbúar Akureyrar eru kvattir til þess að setja notaða flugelda við lóðarmörk þar sem starfsmenn bæjarins koma til með að fjarlægja þá á næstu dögu ...
Hvað stóð upp úr 2017?
Árið hefur verið ansi viðburðaríkt hjá okkur á Norðurlandinu og höfum við hjá Kaffinu tekið saman það sem stóð upp úr á árinu í fréttum í hverjum má ...
Kostnaður stefnir í 700 milljónir
Endurbætur sem nú standa yfir á Listasafni Akureyrar stefna í allt að 700 milljónir í kostnað en gert var ráð fyrir að kostaður yrði um 576 milljóni ...
Opnuðu veitingastað á Hellissandi
Helga Jóhannsdóttir og Aníta Rut Aðalbjargardóttir eru ungar stelpur frá Akureyri sem opnuðu nýverið veitingastað á Hellissandi ásamt mökum sínum, bræ ...